fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Norður Írland

Breska leyniþjónustan veitti New IRA þungt högg – Áhyggjur af tengslum við Miðausturlönd

Breska leyniþjónustan veitti New IRA þungt högg – Áhyggjur af tengslum við Miðausturlönd

Pressan
09.09.2020

Breska leyniþjónustan MI5 veitti klofningshópnum New IRA (Nýja IRA) þungt högg nýlega. New IRA er klofningshópur úr hryðjuverkasamtökunum IRA sem hafa lagt vopnaða baráttu gegn yfirráðum Breta á Norður-Írlandi á hilluna. New IRA hefur hins vegar haldið hryðjuverkum áfram og látið töluvert að sér kveða á undanförnum mánuðum. Atburðarásin er nánast eins og í góðri njósnamynd og er óhætt að segja að aðgerð Arbacia hafi gengið fullkomlega upp. Samkvæmt friðarsamningi frá 1998 þá Lesa meira

Nýja IRA biðst afsökunar á morðinu á blaðakonunni Lyra McKee

Nýja IRA biðst afsökunar á morðinu á blaðakonunni Lyra McKee

Pressan
23.04.2019

Samtökin Nýja IRA (The New IRA) hafa beðist afsökunar á morðinu á norður-írsku blaðakonunni Lyra McKee í Londonderry á fimmtudagskvöldið. Hún var að fylgjast með óeirðum þegar hún var skotin í höfuðið. Hún var strax flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar. Sky-fréttastofan segir að í yfirlýsingu, sem Nýja IRA sendi til Lesa meira

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Fréttir
18.11.2018

Brexit-viðræður bresku ríkisstjórnarinnar og ESB eru nú á mjög viðkvæmu stigi en skammur tími er til stefnu til að ná samkomulagi áður en úrsögn Breta úr ESB tekur gildi í lok mars á næsta ári. Samkvæmt fréttum getur brugðið til beggja vona og samningar náðst eða ekki. Ekki bætir úr skák að mikil óeining er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn