fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

níunda pláneta

Gæti hafa fundið hina dularfullu níundu plánetu fyrir 38 árum

Gæti hafa fundið hina dularfullu níundu plánetu fyrir 38 árum

Pressan
28.11.2021

Stjörnufræðingar hafa lengi rætt um hvort níunda plánetan sé á braut um sólina. Ef svo er þá er hún mjög langt frá sólinni, svo langt að við höfum aldrei séð hana. En niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja tilgátur um tilvist þessarar dularfullu plánetu. Michael Rowan-Robinson, stjörnufræðingur hjá Imperial College London, fór yfir gögn frá gervihnettinum IRAS frá 1983 og fann þar þrjú Lesa meira

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Pressan
12.09.2021

Ekki er talið útilokað að í útjaðri sólkerfisins okkar sé að finna plánetu sem væri þá níunda pláneta sólkerfisins. Eftir að Plútó var „lækkuð“ í tign árið 2006 eru átta plánetur í sólkerfinu en ýmislegt bendir til að níunda plánetan leynist í útjaðri sólkerfisins. Ef svo er þá er þessi pláneta hugsanlega fimm til sex Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af