Svekkt með Star Wars öskudagsbúning – „Næstum því eins og að panta fjórhjólaferð en fá göngutúr um svæðið“
FókusKona sem pantaði grímubúning fyrir öskudaginn fyrir son sinn hjá íslenskri verslun varð ansi svekkt þegar gallinn barst og taldi sig ekki hafa fengið vöruna sem auglýst var. „Búningurinn með appelsínugula á öxlinni er myndin sem er á vefsíðunni og hann er greinilega með mikið af bólstruðum eða þykkum hlutum víða, og er sýndur með Lesa meira
Bleiku kerrurnar í Bónus fanga augað
MaturBleiki liturinn fær að njóta sín í nýrri gerð af Bónus kerrum. Nýju kerrurnar eru í bleikum lit og munu leysa eldri kerrurnar gulu af hólmi í nokkrum verslunum Bónus, þó munu þær gulu ekki hverfa á braut enda góðar þegar stórra kerru vantar. ,,Það eru komnar 580 bleikar kerrur til landsins. Þessar kerrur fara Lesa meira
Ítalska jólakakan nýtur vinsælda á Íslandi
MaturJólakakan vinsæla Panettone er komin í verslanir enda er hún orðin hluti af jólahefð Íslendinga. Panettone kemur upphaflega frá ítölsku borginni Mílanó en í seinni tíð hafa Ítalir borðað yfir hátíðirnar. „Hefðin er sú að eftir kvöldverð á aðfangadagskvöldi jóla halda Ítalir til messu en að henni lokinni gæða þeir sér á Panettone og dreypa Lesa meira
Mikill verðmunur á rjómaosti vekur athygli – Hátt í 1000 króna munur
NeytendurNeytendavakt DV rak augun í mikinn verðmun á rjómaosti frá MS. Í Nettó kostar 200 gr pakki 529 krónur eða 2.556 kr/kg en 400 gr pakki kostar 631 krónur eða 1.578 kr/kg. Er því um 978 krónu mun að ræða. Sambærilegur munur er í öðrum verslunum. Sunna Gunnars Marteinsdóttir samskiptastjóri MS segir í skriflegu svari til DV að verðmunurinn skýrist af mun Lesa meira
Landsmenn ætla að versla innanlands
EyjanTæplega 38 prósent, þeirra sem tóku afstöðu, reikna með að versla meira við íslensk fyrirtæki en áður. Rúmlega 60 prósent reikna með að versla svipað mikið og áður við íslensk fyrirtæki en aðeins rúm tvö prósent reikna með minni verslun. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið sem skýrir frá Lesa meira
Túristi í einn dag í miðborg Reykjavíkur – Þetta kostar göngutúrinn
EyjanÍsland er dýrasta land Evrópu, en neysluverð á Íslandi var að meðaltali 56% hærra hér en annars staðar í Evrópu árið 2018. DV ákvað því að leika sér í einn dag sem ferðamaður í höfuðborginni og athuga hvað dæmigerður fyrsti dagur gæti kostað ferðamanninn. Sjá einnig: Ísland er dýrasta landið í Evrópu – „Þetta var Lesa meira
Umfelgunarkostnaður getur numið tugum þúsunda
EyjanNeytendurSamkvæmt reglugerð var kominn tími til þess að taka nagladekkin af bílum þann 15. apríl og mega þau ekki fara aftur undir bílinn fyrr en 31. október. Sektir vegna notkunar nagladekkja á þessu tímabili eru 20.000 krónur fyrir hvert dekk sem gera í heildina 80.000 krónur ef um fjögur nagladekk er að ræða. Samkvæmt lögum Lesa meira
Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!
EyjanNeytendurVið mennirnir getum verið eigingjarnir. Ég, þú og allir sem við þekkjum. Eigingirni okkar kemur ekki alltaf fram sem einbeittur brotavilji gagnvart öðru fólki þar sem við gerum eitthvað slæmt á hlut annarra okkur til hags, þó svo að sú staðreynd eigi klárlega við í sumum tilfellum. Nei, eigingirni okkar kemur fram í þeirri einföldu Lesa meira
Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“
EyjanNeytendurÍ heimildaþáttunum Hvað höfum við gert? sem sýndir eru á RÚV er fjallað um loftslagsbreytingar á jörðinni, hvað valdi þeim, hvaða áhrif þær hafi og hvernig við getum brugðist við þeim. Fjallað er um áhrif neysluhyggju nútímans á loftslagsbreytingar og hvaða lausnir við getum komið með til að draga úr breytingunum og aðlagast nýjum og Lesa meira
Meirihluti landsmanna kýs að halda upp á jólin með gervijólatré
FókusSamkvæmt nýrri könnun MMR þá mun meirihluti heimila skarta gervitré yfir jólin líkt og fyrri ár. Litlar breytingar hafa orðið á jólatrjáahefðum landsmanna undanfarin ár en samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana 5. til 11. desember segjast 54,5% landsmanna ætla að setja upp gervijólatré á heimili sínu þessi jól, 31,9% segjast ætla að setja Lesa meira