fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024

náttúruvá

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
05.03.2024

Ef alvarlegar náttúruhamfarir verða í nágrenni við höfuðborgina værum við miklu betur sett sem hluti af ESB en ein og einangruð hér í þessu landi. Vegna krónunnar er meira en helmingur eigna lífeyrissjóðanna lokaður hér inni í krónuhagkerfinu sem leiðir til verri áhættudreifingar og magnar mjög hættuna ef áföll á borð við náttúruvá verða hér Lesa meira

Íslenskur preppari lýsir því mikilvægasta – Þurrmatur, skotfæri og lofttæmingarvél

Íslenskur preppari lýsir því mikilvægasta – Þurrmatur, skotfæri og lofttæmingarvél

Fókus
19.02.2024

Í hverju samfélagi er lítill hópur svokallaðra preppara. Dregið af enska orðinu prepare (undirbúa sig). Þetta er fólk sem gerir ráðstafanir til þess að geta sem best lifað af einhverjar meiriháttar hamfarir, svo sem kjarnorkuheimstyrjöld, uppvakningafaraldur eða árekstur loftsteins við jörðu. Prepparar eru einnig til á Íslandi eins og sést á samfélagsmiðlum. En þar lýsir einn ónafngreindur preppari hvað hann gerir til að Lesa meira

Haraldur með nýja kenningu: Eru mestar líkur á gosi við Krýsuvík?

Haraldur með nýja kenningu: Eru mestar líkur á gosi við Krýsuvík?

Fréttir
09.01.2024

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að ef til vill séu mestar líkur á gosi við Krýsuvík. Þetta kemur fram í nýrri færslu á bloggsíðu Haraldar. Haraldur leggur til grundvallar þessari kenningu sinni upplýsingar sem Einar Hjörleifsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, hefur aflað. Segir Haraldur að Einar hafi kannað dýpi á upptökum jarðskjálfta á vestanverðu Reykjanesi fyrir desember Lesa meira

Lögreglustjóri ósáttur við frumhlaup Veðurstofunnar – Bílaröð hefur myndast

Lögreglustjóri ósáttur við frumhlaup Veðurstofunnar – Bílaröð hefur myndast

Fréttir
12.11.2023

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, er ekki ánægður með tilkynningu Veðurstofunnar sem birtist fyrr í dag. Ítrekar hann að aðeins íbúum Þórkötlustaðahverfis, austast í Grindavík, verður hleypt heim til sín til að sækja nauðsynjar. „Þessi aðgerð er mjög takmörkuð. Ég hef fréttir af því að fólk sé farið að safnast. Þessar upplýsingar sem má lesa af heimasíðu Lesa meira

Fá að sækja nauðsynjar til Grindavíkur

Fá að sækja nauðsynjar til Grindavíkur

Fréttir
12.11.2023

Grindvíkingar munu fá að sækja nauðsynjar í dag. Þetta var ákveðið á fundi Almannavarna og Veðurstofunnar ásamt sérfræðingum Háskóla Íslands. Talið er svigrúm til að hleypa íbúum núna en óvissan eykst svo þegar líður á daginn. Enn er talin yfirvofandi hætta og óbreyttar líkur á eldgosi þó að verulega hafi dregið úr skjálftavirkni í nótt Lesa meira

Vonast til að hleypa Grindvíkingum heim í stutta stund

Vonast til að hleypa Grindvíkingum heim í stutta stund

Fréttir
12.11.2023

Nóttin var tíðindalítil í Grindavík miðað við undanfarna daga. Vonast yfirvöld almannavarna til þess að geta hleypt íbúum inn á svæðið í stutta stund til að geta sótt nauðsynjar. Samkvæmt RÚV bárust nýjustu gögn til Veðurstofunnar klukkan 2:00 í nótt og von er á nákvæmari gögnum gervihnatta síðar í dag. Fundur til að meta stöðuna Lesa meira

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Fréttir
04.11.2023

Hlöðver Stefán Þorgeirsson, umhverfisverkfræðingur hjá Veitum og sérfræðingur í straumfræði, hefur sent sveitarstjórn Borgarbyggðar erindi vegna hugsanlegrar flóðahættu á Bifröst. Ábendingin verður skoðuð við aðalskipulag. Hlöðver kom ábendingunni til Borgarbyggðar sem almennur borgari eftir flóðin í Derna í Líbýu í september síðastliðnum. Þar hrundi stífla og meira en 10 þúsund manns fórust. Engin stífla er fyrir ofan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af