fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024

Náttfari

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Eyjan
28.09.2023

Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira

Segir tekjublöðin vera að deyja

Segir tekjublöðin vera að deyja

Eyjan
23.08.2023

Mjög hefur dregið úr áhuga fólks á upplýsingum um tekjur samborgaranna, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann segir upplag svonefndra tekjublaða fara minnkandi og að samkvæmt heimildum hafi þurft að henda mörg þúsund eintökum af tekjublaði Frjálsrar verslunar eftir að sölutímanum lauk í fyrra. Í ár hafi mun minna upplag verið prentað Lesa meira

Segir Davíð lúta í gras fyrir Jóni Ólafssyni

Segir Davíð lúta í gras fyrir Jóni Ólafssyni

Eyjan
12.08.2023

Athafnamaðurinn, Jón Ólafsson, hefur eftir mikla og kostnaðarsama uppbyggingu tryggt vatnsfyrirtæki sínu, Icelandic Water Holdings, í Ölfusi mikla fjármuni með risasamningi við erlenda fjárfesta. Ólafur Arnarson fjallar um þetta í Náttfarapistli á Hringbraut og bendir á að Morgunblaðið var fyrst með þessa frétt. Telur hann það grátbroslegt hlutskipti Davíðs Oddssonar, hins aldna ritstjóra blaðsins, sem hafi Lesa meira

Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu

Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu

Eyjan
02.08.2023

Næsti formaður Sjálfstæðisflokksins getur vart komið úr núverandi framvarðarsveit flokksins. Þetta kemur fram í nýjasta Náttfarapistli Ólafs Arnarsonar á Hringbraut. Ólafur vitnar í orð Brynjars Níelssonar sem lýsti því yfir í síðustu viku að ef formannsskipti væru fram undan í flokknum væri æskilegt að finna formann sem ekki væri í núverandi forystusveit flokksins. „Ég er með marga Lesa meira

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Eyjan
28.07.2023

„Eina sem getur komið í veg fyrir að ríkisstjórnin liðist í sundur á haustmánuðum er stjórnarandstaðan. Ef þingmenn stjórnarandstöðunnar koma til þings og byrja að keppast við að ráðast á ríkisstjórnina vegna ágreinings stjórnarflokkanna og allra vandræðamálanna gæti það þjappað stjórnarflokkunum saman,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir fjölda vandræðamála fyrir Lesa meira

Sakar Guðrúnu Hafsteinsdóttur um reynsluleysi og bjánaskap sem Jón Gunnarsson hefði aldrei gerst sekur um

Sakar Guðrúnu Hafsteinsdóttur um reynsluleysi og bjánaskap sem Jón Gunnarsson hefði aldrei gerst sekur um

Eyjan
15.07.2023

Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, fær harða gagnrýni fyrir tillögur sínar um að greiða aðkomu fólks að gosstöðvunum á Reykjanesi. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrún ætti frekar að standa með löggæslufólkinu sem vill takmarka fólksfjöldann á gosstöðvunum en að leggja til stækkun bílastæðis við Vigdísarvelli og að ruddur verður vegur að gosstöðvunum Lesa meira

Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?

Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?

Eyjan
18.06.2023

Fylgi vinstri grænna hefur helmingast á kjörtímabilinu og það er ástæða til að ráðherrum flokksins fækki í ríkisstjórninni, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum náttfarapistli á Hringbraut. Á morgun verður ríkisráðsfundur og gert er ráð fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir komi inn í ríkisstjórnina fyrir Jón Gunnarsson. Ólafur Arnarson spilar því út að ekki sé sjálfsagt að Lesa meira

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Eyjan
12.06.2023

Sigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira

Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna

Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna

Eyjan
06.06.2023

Hver er munurinn á sjómennsku og öðrum störfum á borð við störf flugliða, heilbrigðisþjónustu, kennara eða bílstjóra? Ólafur Arnarson veltir þessu fyrir sér í nýjum pistli sem birtist undir hatti Náttfara á Hringbraut. Þá vekur hann athygli á þversögninni sem birtist í því að á sérstökum frídegi verslunarmanna eigi allir frí nema verslunarfólk. Hér er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af