fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

NATO

Segir að NATO hafi gengið vel á næstum allar birgðir sínar

Segir að NATO hafi gengið vel á næstum allar birgðir sínar

Fréttir
15.02.2023

Það er mikilvægt fyrir baráttu Úkraínumanna gegn rússneska innrásarliðinu að NATO-ríkin fylli á birgðageymslur sína. Þetta sagði Jamie Shea, aðstoðarframkvæmdastjóri NATO, í samtali við Sky News. Hann sagði að NATO hafi notað stóran hluta birgða sinna og það þýði að nú verði að sannfæra vopnaframleiðendur um að setja framleiðslulínur sínar í gang á nýjan leik og framleiða hratt og í miklu magni. Þegar hann var Lesa meira

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, flutti ræðu hjá Chey Institute for Advanced Studies í Seoul í Suður-Kóreu í gær. Hann hvatti Suður-Kóreu til að endurskoða þá reglu sína að ekki megi selja vopn til ríkja sem eiga í stríði. Hann vill að þetta verði endurskoðað svo Suður-Kórea geti hjálpað til við að útvega Úkraínu vopn til að verjast innrás Rússa. CNN skýrir frá þessu og segir að Stoltenberg hafi Lesa meira

Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO

Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO

Fréttir
31.01.2023

John Bolton, sem var þjóðaröryggisráðgjafi á valdatíma Donald Trump í Hvíta húsinu, segir að reka eigi Tyrkland úr NATO. Þetta sagði hann í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Með þessum ummælum vísaði hann til þess að Tyrkir standa í vegi fyrir að Finnland og Svíþjóð fái inngöngu í varnarbandalagið. Hann sakaði Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að beita kúgun hvað varðar aðild Lesa meira

Mörg NATO-ríki eru opin fyrir hugmyndinni – „Þetta gæti skipt sköpum“

Mörg NATO-ríki eru opin fyrir hugmyndinni – „Þetta gæti skipt sköpum“

Fréttir
27.01.2023

Fyrr í vikunni tóku Þjóðverjar og Bandaríkjamenn loks skrefið til fulls og ákváðu að senda úkraínska hernum Leopard og Abrams skriðdreka. Að auki hafa á annan tug þjóða tilkynnt að þær muni eða séu að íhuga að senda Úkraínumönnum skriðdreka. Nú er næsta umræða um stuðning við Úkraínu kominn í fullan gang, það er umræðan Lesa meira

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fyrrum toppdiplómat Pútíns varar Vesturlönd við úr útlegðinni – Búið ykkur undir hernaðarátök

Fréttir
25.01.2023

Boris Bondarev var áður einn af helstu rússnesku diplómötunum. En ólíkt þeim flestum þá lét hann óánægju sína í ljós þegar Vladímír Pútín fyrirskipaði innrás í Úkraínu. Bondarev hætti og sótti um hæli í Sviss. Þar býr hann nú á leynilegum stað en það kemur ekki í veg fyrir að hann tjái sig um stríðið. TV2 segir að hann telji sjálfan sig ekki Lesa meira

Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum

Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum

Fréttir
23.12.2022

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti í vikunni að Rússar muni fjölga í herliði sínu í norðvesturhluta landsins, það er að segja nærri landamærum Svíþjóðar og Finnlands. Munu þeir stofan nýja herdeild til að sinna verkefnum á þessu svæði. Samkvæmt frétt RIA fréttastofunnar sagði Shoigu að þetta séu viðbrögð Rússa við „ógninni“ sem stafar af NATO. Hann sagði að í ljósi þess Lesa meira

Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg

Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg

Fréttir
13.12.2022

„Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og það eru örlagatímar í Evrópu og þar með fyrir Noreg. Ef þetta fer úr böndunum, getur þetta endað skelfilega.” Þetta sagði Jens Stoltenberg í spjallþættinum „Lindmo“ hjá Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Hér fyrir Lesa meira

Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands

Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands

Fréttir
12.12.2022

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, kom fram í spjallþættinum, „Lindmo“ í Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Þar ræddi hann um hvernig Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur breyst í gegnum tíðina.  Hann var einnig spurður hvað hann óttast mest í vetur. „Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og Lesa meira

Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild

Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild

Eyjan
08.12.2022

Sænski ríkissaksóknarinn hefur hafnað kröfu um framsal tveggja Tyrkja til Tyrklands. Tyrkir telja að mennirnir séu hryðjuverkamenn og vilja fá þá framselda. Framsal þeirra var hluti af samningi á milli Svíþjóðar og Tyrklands til að tryggja stuðning Tyrkja við umsókn Svía um aðild að NATO. Tyrkir telja að mennirnir tilheyri íslömsku Gülen-hreyfingunni sem er sökuð um að Lesa meira

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Fréttir
02.12.2022

Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Bandaríkin og NATO leiki hættulegan leik í Úkraínu með stuðningi sínum við Úkraínumenn í stríðinu gegn rússneska innrásarliðinu. Á fréttamannafundi í gær sagði hann að með aðgerðum sínum hafi Bandaríkin gert Úkraínu að ógn við tilvist rússnesku ríkisstjórnarinnar og því geti hún ekki horft fram hjá. Hann varði um leið árásir Rússar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af