fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

NATO

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Fréttir
02.12.2022

Margir af áróðursmeisturum og stuðningsmönnum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fara mikinn í spjallþáttum í rússnesku sjónvarpi þessa dagana. Eflaust fer það illa í þá að hernaður Rússa í Úkraínu gengur illa og að þar hafa þeir verið niðurlægðir hvað eftir annað. Einn þessara áróðursmeistara er Vladimir Solovyov. Hann stýrir umræðuþáttum á Russia-1 sjónvarpsstöðinni. Þar hvetur hann reglulega til notkunar Lesa meira

NATO íhugar að setja gamlar sovéskar vopnaverksmiðjur í gang

NATO íhugar að setja gamlar sovéskar vopnaverksmiðjur í gang

Fréttir
01.12.2022

Innan NATO er nú rætt um að setja gamlar sovéskar vopnaverksmiðjur í gang. Þær eru í Tékklandi, Slóvakíu og Búlgaríu og geta framleitt 152 og 122 mm skot fyrir úkraínskar fallbyssur. Úkraínumenn nota stórskotalið sitt mikið í stríðinu og það hefur gengið hratt á birgðir þeirra og bandalagsþjóða þeirra af skotfærum fyrir fallbyssurnar. Af þessum sökum er nú rætt Lesa meira

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Er NATO að leyna sannleikanum á bak við flugskeytið sem lenti í Póllandi?

Fréttir
18.11.2022

Síðdegis á þriðjudaginn lenti flugskeyti í bænum Przewodow í Póllandi og varð tveimur að bana. Strax og fréttist af þessu titraði allt innan raða NATO því óttast var að Rússar hefðu skotið flugskeytinu. Ef svo hefði verið hefði það kallað á viðbrögð frá NATO og telja sumir að það hefði jafnvel orðið til þess að NATO drægist inn í stríðið í Úkraínu. En Lesa meira

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu

Fréttir
16.11.2022

Flugskeyti lenti í bænum Przewodow í Póllandi síðdegis í gær og varð tveimur að bana. Bærinn er nærri úkraínsku landamærunum. Tveir létust. Enn hefur ekki verið staðfest hver skaut flugskeytinu en Pólverjar telja það rússneskt. Bandarískir embættismenn sögðu í nótt að flest bendi til að flugskeytinu hafi verið skotið frá Úkraínu. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir Lesa meira

NATO undirbýr sig undir stríð við Rússland

NATO undirbýr sig undir stríð við Rússland

Fréttir
10.10.2022

Í höfuðstöðvum NATO í Brussel er unnið við gerð stríðsáætlana þar sem bandalagið er undir það búið að stríðið í Úkraínu geti breiðst út og að einstök NATO-ríki eða í versta falli allt bandalagið lendi í beinum átökum við Rússland. „Við lifum á mjög hættulegum tímum,“ sagði bandarískur heimildarmaður innan NATO í samtali við TV2. Annar heimildarmaður sagði að það væri óábyrgt að Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Skemmdarverkin á gasleiðslunum geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Pútíns – Teygir sig til Íslands

Fréttir
29.09.2022

Skemmdarverkin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti geta opnað nýja víglínu í deilum Vesturlanda og Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta. Hvað gerist ef skemmdarverk verða unnin á gasleiðslum frá Noregi til annarra Evrópuríkja? Þetta er eitthvað sem margir velta fyrir sér þessa dagana og bæði NATO og ESB eru á tánum vegna málsins og Lesa meira

Segir að NATO eigi að bregðast við notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu með „gjöreyðandi“ hætti

Segir að NATO eigi að bregðast við notkun kjarnorkuvopna í Úkraínu með „gjöreyðandi“ hætti

Fréttir
28.09.2022

Ef svo fer að Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu á NATO að bregðast við með „gjöreyðandi“ hætti að mati Zbigniew Rau, utanríkisráðherra Póllands. Hann segir að NATO eigi ekki að bregðast við með því að beita kjarnorkuvopnum heldur á annan „gjöreyðandi“ hátt. The Guardian segir að í heimsókn ráðherrans til Washington D.C. hafi hann sagt að NATO sé í því ferli að koma þeim skilaboðum til Moskvu að hart Lesa meira

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Eyjan
04.08.2022

Meirihluti öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi umsóknir Finna og Svía um aðild að NATO. 95 þingmenn af 100 studdu tillögu um aðild ríkjanna en 1 þingmaður var á móti. Finnar og Svíar sóttu nýlega um aðild að NATO og í júlí skrifuðu öll aðildarríki bandalagsins undir nauðsynleg skjöl sem veita ríkjunum aðild að bandalaginu. En þar með er Lesa meira

NATO vill uppbyggingu á Langanesi

NATO vill uppbyggingu á Langanesi

Eyjan
29.07.2022

Atlantshafsbandalagið, NATO, hefur farið fram á heimild til að reisa viðlegukant á Langanesi og hefur Landhelgisgæslan hug á að nýta þá aðstöðu ef af verður. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segir að utanríkisráðuneytið hafi óskað eftir að langur viðlegukantur verði reistur norðan megin í Finnafirði í Langanesbyggð. Hann er ætlaður fyrir NATO. Yrði kanturinn við bæinn Lesa meira

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Fréttir
20.07.2022

Tölvuþrjótar, sem eru taldir vera á mála hjá rússnesku leyniþjónustunni SVR, beina nú spjótum sínum að aðildarríkjum NATÓ. Þetta er sami hópur tölvuþrjóta og stóð á bak við SolarWinds tölvuárásina fyrir tveimur árum en þá kom SVR einnig að málum. Sky News skýrir frá þessu og segir að þrjótarnir noti netþjónustur á borð við Google Drive og Dropbox til að forðast að eftir þeim sé tekið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af