fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Moscow

Nýjar upplýsingar um hinn meinta fjöldamorðingja í Idaho

Nýjar upplýsingar um hinn meinta fjöldamorðingja í Idaho

Pressan
04.01.2023

Aðfaranótt 13. nóvember voru fjórir háskólanemar myrtir í bænum Moscow í Idaho í Bandaríkjunum. Þau voru sofandi þegar ráðist var á þau og þau stungin til bana. Tvær ungar konur, sem sváfu í sama húsi, urðu ekki varar við neitt og uppgötvuðu ekki voðaverkið fyrr en þær vöknuðu undir hádegi. Á föstudaginn var Bryan Christopher Kohberger handtekinn á heimili foreldra sinna í Pennsylvania. Hann Lesa meira

Klukkan þrjú að nóttu var skyndilega barið að dyrum – Nýjar upplýsingar í umtöluðu morðmáli

Klukkan þrjú að nóttu var skyndilega barið að dyrum – Nýjar upplýsingar í umtöluðu morðmáli

Pressan
02.01.2023

Klukkan þrjú aðfaranótt síðasta föstudags var barið að dyrum hjá Kohberger-fjölskyldunni, sem býr í Pennsylvania í Bandaríkjunum. Þegar fjölskyldufaðirinn opnaði dyrnar blasti ótrúleg sjón við honum. Fjöldi lögreglumanna sem voru komnir til að handtaka son hans, Bryan Christopher Kohberger. Hann var handtekinn, grunaður um að hafa myrt fjóra háskólanema í bænum Moscow í Idaho sjö vikum áður. Moscow er í mörg Lesa meira

Morðgátan í Idaho – „Lýsti inn í húsið“ – Hundur drepinn og fláður

Morðgátan í Idaho – „Lýsti inn í húsið“ – Hundur drepinn og fláður

Pressan
29.11.2022

Tilkynningar um dularfullt fólk og grunsamlega blóðbletti. Stúdentar sem þora ekki að snúa aftur í skólann. Þetta er veruleikinn sem lögreglan og íbúar í bænum Moscow í Idaho standa frammi fyrir þessa dagana í kjölfar þess að fjórir stúdentar voru myrtir aðfaranótt 13. nóvember. Moscow er lítill og friðsamur bær en þar búa um 25.000 manns. Þar hafði ekki verið Lesa meira

Háskólamorðin í Idaho vekja óhug – Af hverju þurftu þau að deyja?

Háskólamorðin í Idaho vekja óhug – Af hverju þurftu þau að deyja?

Pressan
23.11.2022

Í rúmlega viku hefur lögreglan leitað að þeim sem stakk fjóra nemendur við University of Idaho til bana. Það gerðist snemma morguns þann 13. nóvember í húsi utan háskólasvæðisins. Morðin hafa vakið mikinn óhug og hræðsla fólks fer vaxandi vegna þess hversu lítt rannsókn lögreglunnar miðar. Kedrick Wills, yfirmaður ríkislögreglu Idaho í bænum Moscow, þar sem morðin voru framin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af