fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022

Moscow

Háskólamorðin í Idaho vekja óhug – Af hverju þurftu þau að deyja?

Háskólamorðin í Idaho vekja óhug – Af hverju þurftu þau að deyja?

Pressan
Fyrir 4 dögum

Í rúmlega viku hefur lögreglan leitað að þeim sem stakk fjóra nemendur við University of Idaho til bana. Það gerðist snemma morguns þann 13. nóvember í húsi utan háskólasvæðisins. Morðin hafa vakið mikinn óhug og hræðsla fólks fer vaxandi vegna þess hversu lítt rannsókn lögreglunnar miðar. Kedrick Wills, yfirmaður ríkislögreglu Idaho í bænum Moscow, þar sem morðin voru framin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af