Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu
EyjanÁgætur maður og fyrrum skólabróðir, Sighvatur Björgvinsson, skrifaði grein í Morgunblaðið 17. maí sl. með fyrirsögninni „Dýravernd“. Þessi grein mín hér, sem send var inn á Morgunblaðið 18. maí, fékkst ekki birt þar, þó svargrein væri, væntanlega vegna þess, að ritstjórn líkaði ekki efnistökin. Eins og fram hefur komið, virðist ritskoðun Morgunblaðs fara vaxandi eftir að Lesa meira
Ritstjóri Morgunblaðsins hundskammar ríkisstjórnina
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins vandar ríkisstjórninni ekki kveðjurnar í leiðara blaðsins í dag. Ætla má að Davíð Oddsson haldi þar á penna. Yfirskrift leiðarans er „Hálfkák ríkisstjórnarinnar“. Leiðarinn byrjar raunar á hrósi til ríkisstjórnarinnar fyrir að ætla að takmarka launahækkanir æðstu embættismanna við 2,5 prósent. Leiðarahöfundi þykir lítið til koma að fyrirhugað sé að sparnaður til að Lesa meira
Ole Anton skrifar: Greinin sem ekki fékkst birt í Morgunblaðinu
EyjanÍ á 4. viku hefur undirritaður beðið eftir birtingu neðangreindrar greinar í Morgunblaðinu/MBL. Þrátt fyrir eftirgangsmuni, líka við ritstjóra, hefur greinin ekki fengizt birt. Þegar núverandi ritstjórar tóku þar ritstjórnarvöldin, 25. september 2009, sagði annar þeirra, Davíð Oddsson, þetta: „Blað gengur út á, að koma gagnrýnisröddum að, svo allir geti komizt að eigin niðurstöðum, þegar Lesa meira
Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar
EyjanStaksteinar Morgunblaðsins fjalla um mál Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráðherra, frá því á Þorláksmessu í dag. Þá var Bjarni staddur í Ásmundarsal þar sem fjölmenni var og sóttvarnareglur voru ekki virtar. Segja Staksteinar að Bjarni hafi sýnt ámælisverða óvarkárni, að minnsta kosti eftir að fólki fjölgaði í salnum. Hann hafi beðist afsökunar sem sumir taka Lesa meira
Nú er Davíð reiður – „Hver leyfði þessum bjálfum að bía út þjóðina?“
Eyjan„Ljúga upp á sig skít fyrir skotsilfur og skömm,“ er yfirskrift leiðara Morgunblaðsins í dag, sem vafalaust er ritaður af Davíð Oddssyni ritstjóra. Umfjöllunarefnið eru hinar svonefndu upprunaábyrgðir grænnar orku og kaup erlendra fyrirtækja á þeim til að hljóta vottun um að þau noti græna orku frá Íslandi. Kveikur fjallaði um málið í vikunni, en Lesa meira
Mogginn hjólar í góðgerðarsamtök og ver þá „brjálæðislega“ ríku – „Gerir ekki endilega aðra fátæka“
EyjanSkýrsla Oxfam góðgerðarsamtakanna um misskiptingu auðs í heiminum kemur út árlega og vekur jafnan nokkra athygli. Hún kom síðast út í fyrradag þar sem kemur meðal annars fram að 22 ríkustu einstaklingar í heiminum eigi meiri pening en allar afrískar konur til samans, og að tæplega 2200 milljarðamæringar eigi meiri auð en 60% mannkyns, eða Lesa meira
Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér
EyjanSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi birta á heimasíðu sinni samanburð á þróun eiginfjár fyrirtækja í sjávarútvegi annarsvegar og annarra fyrirtækja hinsvegar. Niðurstaðan er sú að frá árinu 2002 hafi eigið fé í sjávarútvegi næstum þrefaldast á tímabilinu, úr 128 milljörðum króna í 341 milljarð árið 2018. Hinsvegar hefur eigið fé annarra fyrirtækja á landinu sexfaldast á Lesa meira
Morgunblaðið: „Mikilvægt að lýðskrumarar gæti sín“
Eyjan„Spillingarmál í Namibíu, sem hefur tengingar hingað til lands en þó óljósar og fjarri því upplýstar að fullu, hefur laðað fram fjölda lýðskrumara hér á landi, ekki síst úr stétt stjórnmálamanna sem hugsa gott til glóðarinnar eftir langa eyðimerkurgöngu. Í stað þess að bíða eftir að málið upplýsist eftir rannsókn yfirvalda hér og erlendis geysast Lesa meira
Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“
Eyjan„Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag, þar sem líklegt þykir að Davíð Oddsson haldi um penna, enda hatur hans á RÚV alþekkt. Davíð fer hörðum orðum um Krakkafréttir RÚV, en kunnir hægri menn hafa áður býsnast Lesa meira
Morgunblaðið um Dóru Björt: „Getur ekki verið að þetta sé hatursorðræða?“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins sér ástæðu til þess að taka upp hanskann fyrir Sjálfstæðisflokkinn, þar sem hann hafi mögulega orðið fyrir hatursorðræðu af hálfu Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, Pírata og formanni mannréttinda- nýsköpunar – og lýðræðisráðs. Staksteinar benda á að innan verksviðs ráðsins sé að berjast gegn hatursorðræðu: „Í fundargerð ráðsins frá miðjum nóvember má til dæmis sjá Lesa meira