fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

morð

„Hryllingur“ – Dæmd í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað þjónustustúlku og myrt

„Hryllingur“ – Dæmd í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað þjónustustúlku og myrt

Pressan
25.06.2021

Hæstiréttur Singapore dæmdi Gaiyathiri Murugayan nýlega í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað og myrt þjónustustúlku sem starfaði hjá henni. Þjónustustúlkan, Piang Ngaih Don, var frá Mjanmar. Murugayan pyntaði hana, barði og svelti í rúmlega ár. Murugayan játaði sök í málinu í febrúar. Don var 24 ára þegar hún lést 2016 eftir 14 mánaða harðræði. See Kee Oon, dómari, sagði við dómsuppkvaðninguna að Murugayan, sem er fertug, glími Lesa meira

Lifði af 3.000 kílómetra ferð með þreföldum morðingja

Lifði af 3.000 kílómetra ferð með þreföldum morðingja

Pressan
24.06.2021

Nýlega fór Laura Johnson, 34 ára, í hádegisverðarhlé en hún starfar í íþróttavöruverslun í Oregon í Bandaríkjunum. Hún var rétt komin út á bílastæðið við verslunina þegar karlmaður beindi skammbyssu að henni. „Sestu inn og keyrðu,“ sagði hann ískaldur. Þetta var upphafið að 3.000 kílómetra ökuferð um fimm ríki Bandaríkjanna. The Washington Post skýrir frá þessu. Sá sem beindi Lesa meira

Lögfræðineminn sendi dularfull textaskilaboð til móður sinnar – Klukkustund síðar var hún myrt

Lögfræðineminn sendi dularfull textaskilaboð til móður sinnar – Klukkustund síðar var hún myrt

Pressan
23.06.2021

„Er í bíl með ókunnugum manni. Vona að mér hafi ekki verið rænt,“ svona hljóðuðu skilaboð sem Catherine Serou, 34 ára, sendi móður sinni. Hún stundaði nám í háskólanum í Lobachevsky í Rússlandi en sjálf var hún frá Bandríkjunum. CNN segir að Serou hafi verið á leið frá heimili sínu á snyrtistofu. Hún hvarf skömmu eftir að hún yfirgaf heimili sitt. Hún fékk Lesa meira

Er hún morðingi eða fórnarlamb? Spurningin sem heil þjóð veltir fyrir sér

Er hún morðingi eða fórnarlamb? Spurningin sem heil þjóð veltir fyrir sér

Pressan
22.06.2021

„Ég hélt að hann myndi drepa mig. Ég var enn nakin svo ég tók bílinn og stakk af,“ sagði Valérie Bacot, 40 ára, um sunnudagskvöldið úti í skóginum þegar allt hrundi til grunna hjá henni. „Þetta gerðist daglega eftir skóla, nema um helgar þegar móðir mín var til staðar. Eitt sinn barðist ég kröftuglega á móti og Lesa meira

Ný tíðindi af 11 ára gömlu morðmáli

Ný tíðindi af 11 ára gömlu morðmáli

Pressan
21.06.2021

 Á milli jóla og nýárs 2010 hvarf Hailey Dunn, 13 ára, sporlaust. Hún bjó í Colorado City í Texas. Bæjarbúum var illa brugðið við þetta og leituðu ákaft að henni en hún fannst ekki. Nokkru eftir hvarf hennar sagðist lögreglan telja að hún væri látin og 2013 var það staðfest þegar líkamsleifar hennar fundust nærri vatni. Ekki tókst að leysa málið Lesa meira

Skotinn til bana á pitsastað í Stokkhólmi

Skotinn til bana á pitsastað í Stokkhólmi

Pressan
21.06.2021

25 ára karlmaður var skotinn til bana á pitsastað í Sätra í Stokkhólmi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Fertugur karlmaður særðist í árásinni og liggur á sjúkrahúsi. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglunni var tilkynnt um skothríð á útisvæði pitsastaðar í Sätra skömmu fyrir klukkan 19 í gærkvöldi. Á vettvangi kom lögreglan að tveimur mönnum með skotsár. Auk hinna Lesa meira

Myrti eiginkonuna um borð í skemmtiferðaskipi – Farþegarnir héldu að um skemmtiatriði væri að ræða

Myrti eiginkonuna um borð í skemmtiferðaskipi – Farþegarnir héldu að um skemmtiatriði væri að ræða

Pressan
11.06.2021

Þann 24. júlí 2017 stigu Kenneth Manzanares og eiginkona hans, Kristy, um borð í skemmtiferðaskipið Emerald Princess ásamt þremur dætrum sínum og fleiri ættingjum. Ætlunin var að halda upp á 18 ára brúðkaupsafmæli þeirra með siglingunni. Daginn eftir byrjuðu hjónin að deila og lét Kristy eiginmann sinn vita að hún væri ósátt við framkomu hans og tilkynnti honum jafnframt að hún ætlaði að Lesa meira

Myrti vinkonu sína með augndropum

Myrti vinkonu sína með augndropum

Pressan
11.06.2021

Þann 3. október 2018 hringdi Jessy Kurczewski, 37 ára, í neyðarlínuna í Milwaukee og tilkynnti að vinkona hennar andaði ekki. Þegar lögreglan kom á vettvang sat vinkonan í hægindastól og var hún látin. ABC News skýrir frá þessu. Á bringu hennar var „gríðarlegt magn“ muldra pilla og við hlið hennar lágu mörg lyfseðilsskyld lyf. Milwaukee Sentinel Journal segir að litið Lesa meira

Umferðaróhapp í Noregi varð til þess að upp komst um morð

Umferðaróhapp í Noregi varð til þess að upp komst um morð

Pressan
09.06.2021

Tvítugur maður er grunaður um að hafa myrt konu í Hellerud í Osló í gær. Upp komst um morðið fyrir tilviljun þegar maðurinn lenti í árekstri. Hann er einnig grunaður um morðtilraun í tengslum við áreksturinn. Hin látna fannst klukkan sjö í gærmorgun. Lögreglan bar kennsl á hana síðdegis í gær og tilkynnti ættingjum hennar um andlátið. Lögreglunni var Lesa meira

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Pressan
08.06.2021

Kanadíska lögreglan segir að tvítugur maður hafi vísvitandi ekið á fimm manna múslímska fjölskyldu í London í Ontario á sunnudagskvöldið. Maðurinn ók upp á gangstétt og á fólkið. Fjórir létust. Á fréttamannafundi í gær sagði lögreglan að ekki sé útilokað að maðurinn verði ákærður fyrir hryðjuverk. „Það eru sannanir fyrir að þetta hafi verið skipulagt og gert af ásettu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af