fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

minkabú

Silfurmávar misstu mikilvæga fæðuuppsprettu og éta því afkvæmi og egg annarra silfurmáva

Silfurmávar misstu mikilvæga fæðuuppsprettu og éta því afkvæmi og egg annarra silfurmáva

Pressan
06.08.2022

Þegar dönsk stjórnvöld ákváðu að öllum minkabúum landsins skyldi lokað og öllum minkunum slátrað misstu silfurmávar mikilvæga fæðuuppsprettu þar í landi. Þeir eru nú byrjaði að éta egg og unga annarra silfurmáva. Minkabúunum var lokað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar því óttast var að veiran, sem hafði greinst í minkum í nokkrum búum, gæti stökkbreyst í þeim Lesa meira

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Pressan
11.11.2020

Þessa dagana takast danskir stjórnmálamenn og lögspekingar á um hvort ríkisstjórninni sé heimilt að láta aflífa alla minka í minkabúum landsins til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Fundist hefur stökkbreytt afbrigði af veirunni sem barst í fólk frá minkum og er óttast að þetta afbrigði sé ónæmt fyrir þeim bóluefnum sem verið er að Lesa meira

Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn

Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn

Pressan
05.11.2020

Danska ríkisstjórnin tilkynnti á fréttamannafundi í gær að allir minkar í minkabúum landsins skuli aflífaðir. Þetta er gert þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur borist í mörg bú og sýkt dýr. Fram að þessu hafa minkar, í búum þar sem smit hafa komið upp, verið aflífaðir og í öllum minkabúum í um 8 km radíus Lesa meira

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Pressan
14.10.2020

Dönsk stjórnvöld ætla að láta lóga 1,5 milljónum minka í tugum minkabúa í landinu. Kórónuveirusmit hafa komið upp í mörgum búum á síðustu vikum og óttast yfirvöld að minkabúin breytist í „veiruverksmiðjur“ sem muni draga úr gagnsemi bóluefna gegn veirunni þegar þau verða tilbúin til notkunar. Minkarnir eru smitaðir af sérstöku afbrigði veirunnar en sama Lesa meira

Danir ætla að aflífa eina milljón minka vegna kórónuveirunnar

Danir ætla að aflífa eina milljón minka vegna kórónuveirunnar

Pressan
02.10.2020

Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að allir minkar í minkabúum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur komið upp eða grunur er um að hún hafi komið upp verði aflífaðir. Einnig á að aflífa allar minka á minkabúum nálægt búum þar sem smit hafa komið upp eða grunur er um smit. Um rúmlega eina milljón dýra er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af