fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026

MIðflokkurinn

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

EyjanFastir pennar
15.10.2025

Það sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen). Breskir einangrunarsinnar vildu ná völdunum aftur (e. Take Back Control) Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Keppni hafin í lýðskrumi án atrennu – Miðflokkurinn tekur forystuna

Svarthöfði skrifar: Keppni hafin í lýðskrumi án atrennu – Miðflokkurinn tekur forystuna

EyjanFastir pennar
13.10.2025

Þá hefur Miðflokkurinn kosið sér varaformann en varaformaður Miðflokksins virðist vera staða sem stundum þarf að manna og stundum ekki. Staðan hefur ekki verið mönnuð síðustu fjögur árin, eða frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, einn Klausturbarsvíkinga flokksins, lét af því embætti. Svarthöfði bjóst fastlega við því að annar Klausturbarsvíkingur, Bergþór Ólason, myndi setjast í Lesa meira

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Fréttir
12.10.2025

Snorri Másson alþingismaður var rétt í þessu kjörinn varaformaður Miðflokksins á landsþingi flokksins á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu. Hann bar sigurorð af Ingibjörgu Davíðsdóttur þingmanni en Bergþór Ólason þingmaður flokksins dró framboð sitt til baka í gærkvöldi. Ingibjörg hlaut 64 atkvæði en Snorri 136. Snorri sagði meðal annars í þakkarræðu sinni að hann hefði ekki Lesa meira

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“

Eyjan
08.10.2025

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segir í opnu bréfi til Miðflokksmanna að vindar um alla álfu blási Miðflokknum í hag og nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir flokkinn. Eins og komið hefur fram býður Snorri sig fram til varaformanns flokksins á landsfundi Miðflokksins um helgina. „Þrír þingmenn hafa boðið sig fram, Bergþór Ólason, Lesa meira

Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan

Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan

Eyjan
04.10.2025

Í vikunni kom í ljós hvers vegna Bergþór Ólason sagði af sér sem þingflokksformaður Miðflokksins um síðustu helgi. Hann ætlar að bjóða sig fram til varaformanns flokksins. Orðið á götunni er að vart hefði Bergþór tekið þessa ákvörðun öðruvísi en með bæði vitund og vilja Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, enda eru þeir nánir samstarfsmenn og í Lesa meira

Ingibjörg vill verða varaformaður Miðflokksins

Ingibjörg vill verða varaformaður Miðflokksins

Eyjan
03.10.2025

Ingibjörg Davíðsdóttir, þingkona Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, hefur boðið sig fram í embætti varaformanns flokksins. „Eftir umhugsun og samtal við fjölmarga flokksmenn og áskoranir úr öllum landshlutum hef ég ákveðið að bjóða fram krafta mína til embættisins í þágu flokksins,“ segir Ingibjörg í tilkynningu til fjölmiðla. „Ég hef víðtæka reynslu og hef ætíð valist í störf Lesa meira

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Eyjan
16.09.2025

Fáum dylst að mikill titringur er innan Framsóknarflokksins, sem virðist á góðri leið með að þurrkast út að óbreyttu. Orðið á götunni er að sjaldan hafi verið meiri urgur í Framsóknarmönnum en nú og þarf engan að undra það í ljósi bágrar stöðu flokksins. Ljóst er að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, á mjög undir Lesa meira

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Fréttir
12.09.2025

Þingflokkur Miðflokksins, að Snorra Mássyni og Sigríði Andersen undanskildum, hefur lagt fram á Alþingi tillögu að þingsályktun en fyrsti flutningsmaður er formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Gengur hún út á að hafnar verði að nýju markvissar rannsóknir á olíu- og/eða gaslindum á landgrunni Íslands og ríkisolíufélag verði sett á laggirnar til þess að tryggja að þjóðin Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

EyjanFastir pennar
11.09.2025

Í lýðræðisríkjum vilja flestir geta rökrætt án þess að hatur eitri umræðuna. Þegar hatur blossar upp reyna menn því oftast að taka á því áður en það veldur tjóni. En stundum þykir mönnum hentugra að loka augunum. Þögn Þingmaður Miðflokksins talaði nýlega í sjónvarpi um hugmyndafræði. Hún virkaði á marga eins og verið væri að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af