fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Menntamál

Íslenskur háskólanemi búinn að fá nóg af fólki sem gerir „ekki rassgat“ í hópaverkefnum

Íslenskur háskólanemi búinn að fá nóg af fólki sem gerir „ekki rassgat“ í hópaverkefnum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Íslenskur háskólanemandi er búinn að fá sig fullsaddan af hópavinnu með lötum samnemendum. Hann segist vinna verkefni jafnt og þétt og fórna sínum tíma en aðrir gera lítið fyrr en á síðustu stundu og þá illa. „Ég er að nálgast útskrift og vá hvað ég er þreyttur á að lenda ítrekað í hópverkefnum með fólki sem gerir Lesa meira

Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“

Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur að samræmd próf séu betri og sanngjarnari leið til þess að meta færni nemenda við lok grunnskóla en núverandi kerfi. Ekki sé gagnlegt hlífa nemendum við próf sem innihalda áhættu. Þetta kemur fram í grein Pawels á Vísi í dag. „Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held Lesa meira

Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“

Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“

Fréttir
16.02.2024

Ný rannsókn vísindamanna við hagfræðideild Háskóla Íslands sýnir að eftir að framhaldsskólanám var stytt úr fjórum árum niður í þrjú hefur nemendum gengið verr að fóta sig í háskóla. Einkunnir hafa lækkað og brottfall aukist. Rannsóknin var gerð af prófessorunum Gylfa Zoega og Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttur og doktorsnemanum Gísla Gylfasyni. Var hún birt í Þjóðarspeglinum svokallaða. Gylfi lýsir rannsókninni Lesa meira

Skiptar skoðanir um seinkun skóladagsins í nýrri könnun

Skiptar skoðanir um seinkun skóladagsins í nýrri könnun

Fréttir
17.12.2023

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar lét gera könnun um hvort seinka ætti skóladeginum hjá unglingastigi til reynslu. Flestir vilja að skóladagurinn hefjist klukkan 8:40. Reykjavíkurborg hefur þegar ákveðið að seinka skóladeginum og mun hann hefjast klukkan 8:50 í fyrsta lagi. Sú breyting tekur gildi á næsta skólaári. Könnunin var lögð fyrir nemendur, foreldra og kennara við Grunnskólann á Lesa meira

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Fókus
08.12.2023

Davíð Bergmann starfsmaður Fjölsmiðjunnar gerir niðurstöður Pisa-könnunarinnar að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann setur niðurstöðurnar í samhengi við sína persónulegu reynslu af íslensku skólakerfi á sínum ungdómsárum. Davíð segir að hann hafi verið einn af þeim sem ekki átti auðvelt með nám eða lestur. Hann greinir meðal annars frá því að félagsmálayfirvöld hafi Lesa meira

Skólamatur í Hafnarfirði hækkar um þriðjung – Lofuðu lækkun eftir kosningar

Skólamatur í Hafnarfirði hækkar um þriðjung – Lofuðu lækkun eftir kosningar

Fréttir
19.10.2023

Hafnarfjarðarbær hefur hækkað verð til foreldra á skólamat um 33 prósent í grunnskólum og 19 prósent í leikskólum. Eftir kosningar árið 2022 lofuðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur að lækka verð á skólamat og stefna að því að gera hann gjaldfrjálsan. „Þarna er verið að fara í fullkomlega öfuga átt. Á þessum síðustu og verstu tímum á að vernda fólk fyrir Lesa meira

Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja kristinfræðikennslu

Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja kristinfræðikennslu

Fréttir
14.09.2023

Sex þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Flokks fólksins hafa lagt fram frumvarp um að kristinfræði verði aftur tekin upp í grunnskólum landsins. Að trúarbragðafræði verði ekki lögð niður en að kristinfræði verði bætti við og sett skör framar. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. En eins og flestir vita er Birgir mjög trúaður Lesa meira

Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“

Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“

Fréttir
06.09.2023

Áætlanir Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri hafa víð fallið í grýttan jarðveg. Kennararar, þingmenn og fyrrverandi stúdentar gagnrýna áætlanirnar sem ráðgjafafyrirtækið PwC hefur reiknað út að spari ríkinu 400 milljónir króna á ári. Áætlanirnar voru kynntar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Lesa meira

Lilju hyglað

Lilju hyglað

10.03.2019

Lilja Dögg Alfreðsdóttir kynnti í vikunni aðgerðir til að aðstoða fólk til kennaranáms. Er þetta í samræmi við kosningaloforð Framsóknarflokksins sem Lilja auglýsti hvað mest sjálf. Meðal annars verður hægt að sækja um 800 þúsunda króna námsstyrk til kennaranáms og starfsnámið verður launað. Fær hún nóg af peningum til að setja í sinn málaflokk. Vekur þetta spurningar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af