fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Menning

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Fókus
20.10.2025

Ég get skipt lífinu upp í þrjá kafla. Fyrir, eftir og ferðalagið þar á milli. Þegar Lilja Ósk flækir fæturna í hundabúri í miðju matarboði og dettur á höfuðið er hún sannfærð um að hún muni jafna sig fljótt og örugglega, enda hefur hún hvorki tíma né þolinmæði til annars. Raunin verður þó önnur. Hvað Lesa meira

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

Fréttir
20.10.2025

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls Lesa meira

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands

Fókus
18.10.2025

Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. The Legend of Springsteen kemur til Íslands í fyrsta skipti úr metsölu tónleikaferðalagi í Evrópu og halda tónleika í Hörpu kvöldið 20. febrúar 2026 og Lesa meira

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

Fókus
18.10.2025

Rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson er lesendum góðkunnur. Nýlega kom út 39unda bók hans, Skólastjórinn,  sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Einnig komu út núna fyrir jólin Einn góðan veðurdag og Þín eigin saga: Piparkökuborgin og Þín eigin saga: Gleðileg jól. Ævar Þór útskrifaðist sem leikari árið 2010 og hefur leikið á sviði og í Lesa meira

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Fókus
17.10.2025

Fimmtudaginn 23. október kl. 17.00 mun Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistargagnrýnandi, blaða- og fræðimaður, kynna nýútkomna bók sína Icelandic Pop: Then, Today, Tomorrow, Next Week. Kynningin fer fram í Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5. Bókin kemur út á vegum breska forlagsins Reaktion Books og bandaríska háskólaforlagsins The University of Chicago Press og í henni rekur Arnar sögu íslenskrar Lesa meira

Arna Magnea hlýtur verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki

Arna Magnea hlýtur verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki

Fókus
15.10.2025

Arna Magnea Danks hlaut nýlega verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í kvikmynd Snævars Sölvasonar, Ljósvíkingar.  Verðlaunin hlaut hún á kvikmyndahátíðinni Out At The Movies sem haldin var í Winston Salem í Bandaríkjunum. Ljósvíkingar, sem kom út í september árið 2024, fjallar um æskuvinina Hjalta (Björn Jörundur Friðbjörnsson) og Björn (Arna Magnea Banks) sem reka Lesa meira

Norðanvindurinn er dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi

Norðanvindurinn er dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi

Fókus
11.10.2025

Bókin Norðanvindurinn eftir Alexandria Warwick er nýkomin út í íslenskri þýðingu. Bókin er sú fyrsta af fjórum í bókaflokknum Four Winds og hafa bækurnar slegið í gegn víða um heim. Á Goodreads bókavefnum er Norðanvindurinn vinsælasta bók Warwick, sem hefur alls skrifað átta bækur.  Warwick, sem er búsett í Florida í Bandaríkjunum, er menntuð í Lesa meira

„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“

„Ímyndunarafl hans og sköpunargleði var mér mikil hvatning“

Fókus
11.10.2025

Aðdáendur glæpasagnahöfundarins Stefáns Mána geta farið að láta sig hlakka til, því nýjasta bók hans, Hin helga kvöl, kemur út 23. október. Bókin er tuttugasta og níunda bók Stefáns Mána, sem gaf út sína fyrstu bók árið 1996, en hann hefur sent frá sér barnabók og ungmennabækur, auk annarra bóka. Stefán Máni hefur fjórum sinnum Lesa meira

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Fókus
10.10.2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni mánudaginn 13. október klukkan 17:30 og segja frá sýningunni.  Í framhaldi af því Lesa meira

Óstjórnleg eyðsla, átröskun og „snobb“ Wintour – Kryddpían opnar sig upp á gátt í þáttaröð Netflix

Óstjórnleg eyðsla, átröskun og „snobb“ Wintour – Kryddpían opnar sig upp á gátt í þáttaröð Netflix

Pressan
09.10.2025

Victoria Beckham hefur afhjúpað hvernig óstjórnleg útgjöld, sú staðreynd að enginn sagði nei við hana, keyrði næstum tískulínu hennar í gjaldþrot og setti álag á hjónaband hennar. Eiginmaður hennar, knattspyrnugoðsögnin David Beckham, viðurkennir að hann hafi haft miklar áhyggjur þegar vörumerkið Victoria Beckham safnaði upp skuldum, „tugir milljóna í tapi,“ segir Victoria í heimildaþáttunum, Victoria. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af