fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Menning

Hjartasteinn, Fangar og Reynir sterki best samkvæmt könnun Klapptré

Hjartasteinn, Fangar og Reynir sterki best samkvæmt könnun Klapptré

03.01.2018

Í könnun meðal lesenda Klapptrés á bestu íslensku kvikmyndunum 2017 stóðu Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson var valin besta bíómyndin, Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar var valin besta leikna þáttaröðin og Reynir sterki eftir Baldvin Z besta heimildamyndin. Rétt er að taka fram að þetta var fyrst og fremst til gamans gert og afar óvísindalegt – en gefur kannski ákveðnar vísbendingar. Hægt Lesa meira

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

27.12.2017

Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa’s. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í Lesa meira

Endurnýtir Louis Vuitton töskur til að gera Star Wars hjálma

Endurnýtir Louis Vuitton töskur til að gera Star Wars hjálma

19.12.2017

Ert þú Star Wars aðdáandi? Langar þig að eiga hjálm sem er algjörlega einstakur, ertu kannski líka hrifin/n af Louis Vuitton töskunum. Núna er tækifærið að sameina þetta tvennt og eignast Star Wars hjálm þar sem bútar úr Louis Vuitton töskunum eru nýttir til að skapa einstakan og sérstakan söfnunargrip. Listamaðurinn Gabriel Dishaw endurnýtir töskur, Lesa meira

Myndband: Stikla fyrir stiklu Ocean´s 8

Myndband: Stikla fyrir stiklu Ocean´s 8

19.12.2017

Ocean´s 8 myndin með konum í öllum aðalhlutverkum verður frumsýnd 8. júní 2018. Á meðal stjarna myndarinnar eru Sandra Bullock, Cata Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og fleiri. Í gær kom út 15 sekúndna stikla, eins konar kitl stikla fyrir stikluna sem kemur út í dag. Talandi um nýjar aðferðir til að gera áhorfendur spennta. Lesa meira

Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði

Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði

12.12.2017

Ein vinsælasta þáttaröð ársins er önnur þáttaröð Stranger Things og þegar er búið að gefa grænt ljós á þá þriðju og fjórðu. Ljóst er þó að aðdáendur þurfa að bíða góða stund eftir þeirri næstu, en þriðja þáttaröð kemur ekki í sýningu fyrr en árið 2019. „Þetta pirrar aðdáendur okkar hvað það tekur langan tíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Kemur Gyokeres til varnar