Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal
Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa’s. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í Lesa meira
Star Wars stjörnurnar – Svipmyndir af stjörnum The Last Jedi
Í órafjarlægri vetrarbraut þá eru þau ekki alltaf í sama liði, en þegar tökum lýkur þá kemur leikurum Star Wars vel saman, hvort sem er á milli kvikmyndasena, á rauða dreglinum eða annars staðar. Elle.com tók saman nokkrar myndir af Instagram stjarnanna. Laura Dern og Oscar Isaac Masterpiece. So amazed by my buddy! A Lesa meira
Endurnýtir Louis Vuitton töskur til að gera Star Wars hjálma
Ert þú Star Wars aðdáandi? Langar þig að eiga hjálm sem er algjörlega einstakur, ertu kannski líka hrifin/n af Louis Vuitton töskunum. Núna er tækifærið að sameina þetta tvennt og eignast Star Wars hjálm þar sem bútar úr Louis Vuitton töskunum eru nýttir til að skapa einstakan og sérstakan söfnunargrip. Listamaðurinn Gabriel Dishaw endurnýtir töskur, Lesa meira
Myndband: Stiklan fyrir Ocean´s 8 er komin
Stiklan fyrir Ocean´s 8 er komin í fullri lengd og það er ljóst að þessi mynd verður stór. Debbie Ocean (Sandra Bullock) losnar úr fangelsi og fer beint aftur í sama farið, glæpina, með félögum sínum Rihanna, Mindy Kaling, Cate Blanchett, Awkwafina, Sarah Paulson, Helena Bonham Carter og James Corden? Verkefnið er að stela 150 Lesa meira
Myndband: Stikla fyrir stiklu Ocean´s 8
Ocean´s 8 myndin með konum í öllum aðalhlutverkum verður frumsýnd 8. júní 2018. Á meðal stjarna myndarinnar eru Sandra Bullock, Cata Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og fleiri. Í gær kom út 15 sekúndna stikla, eins konar kitl stikla fyrir stikluna sem kemur út í dag. Talandi um nýjar aðferðir til að gera áhorfendur spennta. Lesa meira
Myndband: Pálmar Örn málaði málverk í hlutum
Listamaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson notaði nýja aðferð þegar hann málaði síðustu mynd sína. Í stað þess að mála myndina sem eina heild, tók hann fyrir eitt svæði myndarinnar í einu og kláraði. „Ég málaði myndina aðeins öðruvísi en ég er vanur. Yfirleitt mála ég eina umferð alla myndina og svo fer ég að fínpússa en Lesa meira
Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði
Ein vinsælasta þáttaröð ársins er önnur þáttaröð Stranger Things og þegar er búið að gefa grænt ljós á þá þriðju og fjórðu. Ljóst er þó að aðdáendur þurfa að bíða góða stund eftir þeirri næstu, en þriðja þáttaröð kemur ekki í sýningu fyrr en árið 2019. „Þetta pirrar aðdáendur okkar hvað það tekur langan tíma Lesa meira
Myndband: Sjáðu kitluna fyrir aðra seríu Jessica Jones
Marvel gaf um helgina út fyrstu kitluna fyrir aðra þáttaröð Jessicu Jones. Eins og sjá má geta aðdáendur farið að hlakka til, en þáttaröðin kemur á Netlix 8. mars 2018. "Marvel's @JessicaJones" has unfinished business. Just don't get in her way. pic.twitter.com/nkHVmMNQRU — Marvel Entertainment (@Marvel) December 9, 2017
Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“
Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um Klevis Sula, unga manninn frá Albaníu sem lét lífið eftir hnífstunguárás á Austurvelli um síðustu helgi. Harmleikur seilast í hugann á mér í Reykjavík lést ungur maður skiptir það máli hvaðan hann er Lesa meira
Horfðu á evrópska kvikmyndahátíð heima í stofu
Í samstarfi við RIFF býður ArteKino kvikmyndahátíðin til kvikmyndaveislu heima í stofu frá 10. – 17. desember. ArteKino hefur valið tíu framúrskarandi evrópskar kvikmyndir frá síðustu mánuðum og árum og verða þær allar aðgengilegar á netinu til 17. desember fyrir áhorfendur víðsvegar um Evrópu! ArteKino er evrópsk kvikmyndahátíð sem haldin er á netinu. Hún var stofnuð af Lesa meira
