fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Menning

Bókaáskorun – #26 bækur

Bókaáskorun – #26 bækur

09.01.2018

Amtsbókasafnið á Akureyri birti á dögunum bókaáskorun á samskiptamiðlinum Facebook: „Jæja rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix nú er komið að bókaáskorun!  26 bækur á einu ári er það ekki bara fínt nýjársheit? “ Áskorun þessi gengur út að hvetja fólk til að lesa að minnsta kosti 26 bækur á árinu 2018 sem nýlega er Lesa meira

Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum

Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum

09.01.2018

Það styttist í þriðju og síðustu myndina um Grey, en myndin Fifty Shades Freed verður frumsýnd hér á landi 9. febrúar næstkomandi. Sama dag kemur diskur út með tónlist myndarinnar og viti menn, aðalleikarinn, Jamie Dornan syngur þar eitt lag: Maybe I´m Amazed sem er sérstakt bónuslag. The #FiftyShadesFreed official motion picture soundtrack is available Lesa meira

Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó

Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó

08.01.2018

Æfingar á söngleiknum Slá í gegn eru hafnar í Þjóðleikhúsinu og í húsinu ríkir mikil stemning. Enda er viðfangsefnið einstaklega skemmtilegt: nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim, en tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Það er Guðjón Davíð Karlsson, Gói, sem semur Lesa meira

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

08.01.2018

Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis. Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar Lesa meira

Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars

Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars

04.01.2018

Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í fjórða sinn þann 1. janúar síðastliðinn. Síðustu þrjú ár hafa samanlagt verið lesnar rúmlega 177 þúsund bækur í átakinu og því spennandi að sjá hvernig til tekst í þetta skiptið. Sú nýlunda verður höfð á í ár að krakkar í unglingadeild mega taka þátt og þess vegna geta nú allir í 1.-10. bekk Lesa meira

Hjartasteinn, Fangar og Reynir sterki best samkvæmt könnun Klapptré

Hjartasteinn, Fangar og Reynir sterki best samkvæmt könnun Klapptré

03.01.2018

Í könnun meðal lesenda Klapptrés á bestu íslensku kvikmyndunum 2017 stóðu Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson var valin besta bíómyndin, Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar var valin besta leikna þáttaröðin og Reynir sterki eftir Baldvin Z besta heimildamyndin. Rétt er að taka fram að þetta var fyrst og fremst til gamans gert og afar óvísindalegt – en gefur kannski ákveðnar vísbendingar. Hægt Lesa meira

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

27.12.2017

Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa’s. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af