Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu
Strákarnir sem eru orðnir heimsfrægir fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stranger Things skipuðu áður en þeir urðu frægir í sjónvarpi kvintett ásamt James Corden (allavega samkvæmt innslagi í þætti þess síðastnefnda). Þeir stigu á svið í þætti James Corden The Late Late Show og rifjuðu upp taktana við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Ásamt Corden tóku þeir Lesa meira
Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti
Frá árinu 2011 hefur íslenska fyrirtækið Monstri ehf. handgert lítil ullarskrímsli sem hafa verið til sölu meðal annars í Rammagerðinni, Eymundsson, Vatnajökulsþjóðgarði og fleiri stöðum þar sem þau hafa fengið frábærar viðtökur hjá ferðamönnum. Monstri ehf. skrifaði undir dreifingarsamning í Japan fyrr á þessu ári og gaf í kjölfarið út bókina „The Skrimslis of Lavaland.“ Lesa meira
„Sögurnar mínar leiða mig að áhugaverðu fólki“ – Ármann gefur út sína sautjándu bók
Ármann Reynisson gefur nú út sína sautjándu bók, Vinjettur og af því tilefni bauð hann heim til sín í útgáfuboð. „Það eru alltaf 43 sögur í hverri bók, bæði á íslensku og þýddar yfir á vandaða íslensku,“ segir Ármann. Síðustu fimm bækur hefur Lisa Marie Mahmic þýtt yfir á ensku, en fyrri bækurnar þýddi Martin Lesa meira
Styrkur skilgreinir okkur – Einstök sýning á Stronger
Miðvikudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 20 í Laugarásbíói verður Bíóvefurinn(.is) með sérstaka sýningu á myndinni Stronger, með Jake Gyllenhaal í enn einu aðalhlutverkinu þar sem hann sýnir sín sterkustu tilþrif. Jeff Bauman lifði af sprengjutilræðið við endamark Boston-maraþonhlaupsins 15. apríl árið 2013. Þrjár manneskjur létu lífið í hryðjuverkinu og um 260 slösuðust, þar af fjórtán Lesa meira
Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar
Nýjasta bók Jóns Kalmans Stefánssonar er komin út hjá Benedikt bókaútgáfu. Útgáfuboð var nýlega þar sem húsfyllir var góðra gesta. Jón Kalman las upp úr bókinni og áritaði fyrir áhugasama. Öll fæðumst við nafnlaus en erum mjög fljótlega nefnd svo það verði ögn erfiðara fyrir dauðann að sækja okkur. Foreldrar Ástu völdu nafnið meðan hún Lesa meira
Beyoncé verður með í leikinni endurgerð Lion King
Aðdáendur Disney bíða með mikilli eftirvæntingu eftir leikinni endurgerð Konungs ljónanna (The Lion King frá árinu 1994). Myndin mun feta í fótspor Þyrnirósar (Cinderella), Fríða og Dýrið (Beauty and the Beast), Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland) og Maleficent. Leikstjórinn Jon Favreau, sem einnig leikstýrði Skógarlíf (The Jungle Book) mun leikstýra Konungi ljónanna. Áætlað er Lesa meira
Mistur ríkti í GAMMA á mánudagseftirmiðdegi
Ragnar Jónasson yfirlögfræðingur GAMMA gaf nýlega út sína níundu bók, Mistur. Af því tilefni var boðið í útgáfuhóf og mætti fjöldi manna til að fagna með Ragnari, festa kaup á bókinni og fá eiginhandaráritun. Bækur Ragnars hafa notið mikilla vinsælda og er hann einn af okkar bestu og virtustu rithöfundum. Bækur hans hafa verið þýddar Lesa meira
Tíminn virðist hafa staðið í stað hjá Aliciu Silverstone
Þegar þú horfir á glænýja mynd af Aliciu Silverstone, þá myndir þú ekki trúa að það séu komin 22 ár síðan hún lék Amy Heckerling í kvikmyndinni Clueless. Gula köflótta settið smellpassar enn þá á hana. Silverstone kíkti í fataskápinn áður en hún kom fram í þættinum Lip Sync Battle og klæddist hún ekki aðeins Lesa meira
200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag
Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira
Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói
Heiðursforsýning var á íslensku kvikmyndinni Rökkur í þremur sölum Smárabíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin Lesa meira