fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Fjölskylduleiðsögn um Einskismannsland

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. september 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listasafn Reykjavíkur býður upp á fjölskylduleiðangur í dag kl. 11 um hálendisverk listamanna á sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?
 
Skemmtileg og fjölskyldumiðuð leiðsögn þar sem börnin fá áhugaverð verkefni og tækifæri til að tjá upplifun sína á margvíslegan hátt.
 
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta