fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Menning

Sycamore Tree gefur út The Street – „Það á enginn að deyja á kaldri götunni. Aðstæður utangarðsfólks á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar“

Sycamore Tree gefur út The Street – „Það á enginn að deyja á kaldri götunni. Aðstæður utangarðsfólks á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar“

Fókus
11.09.2018

Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið The Street ásamt myndbandi á afmælisdegi Lofts Gunnarssonar, en hann hefði orðið 39 ára í dag. Hann lést 20. janúar 2012, 32 ára gamall. Sycamore Tree samanstendur af Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur, en Loftur var mágur Gunna. Í kjölfar andláts Lofts var stofnaður Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar Lesa meira

Tamar semur mögnuð ljóð – „Á fjórtánda ári með nálar í æðum dældi hún í sig vímunar glæðum“

Tamar semur mögnuð ljóð – „Á fjórtánda ári með nálar í æðum dældi hún í sig vímunar glæðum“

Fókus
11.09.2018

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um söguna hennar Miröndu. Þetta er raunveruleg saga um sænska stelpu og hennar fjölskyldu. Sebastian Stakset sagði okkur söguna hennar á samkomu á laugardaginn. Það komu tár og rúmlega það þegar ég hlustaði á Lesa meira

Friðrik Ómar flytur lag George Michael – „Það eru rosaleg forréttindi að vinna við áhugamálið sitt“

Friðrik Ómar flytur lag George Michael – „Það eru rosaleg forréttindi að vinna við áhugamálið sitt“

Fókus
11.09.2018

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson deildi í gær á Facebook-síðu sinni upptöku sem tekin var upp í Eldborgarsal Hörpu 2. mars síðastliðinn. Upptakan er frá sýningu Rigg viðburða, Til heiðurs George Michael, og flutningi Friðriks Ómars á laginu One More Try. Lagið kom út á fyrstu sólóplötu Michael, Faith, sem kom út 1987. Ég hef aldrei Lesa meira

Ingvar gefur út September – „September er svalur, sýnir andlit grátt“

Ingvar gefur út September – „September er svalur, sýnir andlit grátt“

Fókus
10.09.2018

Gítarleikarinn og trúbadorinn Ingvar Valgeirsson hefur sent frá sér lagið September, sem er eftir Harald Davíðsson við texta Kristjáns Péturs Sigurðarsonar. Ingvar syngur og spilar á gítar. Honum til fulltingis eru Hannes Friðbjarnarson á trommum og Stefán Örn Gunnlaugsson á hljómborð, bassa og röddum, sem einnig sér um upptökustjórn. Lagið var tekið upp í Stúdíó Lesa meira

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Fókus
10.09.2018

Starfsfólk Sambíóanna klæddi sig upp sem djöflanunnur í tilefni sérstakrar miðnætursýningar á hryllingsmyndinni The Nun. Þó svo starfsfólkið væri uppklætt eins og djöflanunnur afgreiddi það og þjónaði viðskiptavini bíósins eins og venjulega. Gátu kvikmyndagestir tekið myndir af sér með nunnunum ásamt því að starfsfólkið átti til að birtast í salnum klætt sem djöflanunna. Kvikmyndin The Nun hefur ekki fengið of góða Lesa meira

Skessur sem éta karla – Veggspjaldasýning um mannát í íslenskum þjóðsögum

Skessur sem éta karla – Veggspjaldasýning um mannát í íslenskum þjóðsögum

Fókus
10.09.2018

Í dag opnar sýningin Skessur sem éta karla: Veggspjaldasýning um mannát í íslenskum þjóðsögum kl. 17 í Menningarhúsinu Spönginni. Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Það birtist í nokkrum tröllasögum, yfirleitt eru það tröllskessur sem éta karla, sem vitnar um átök kynjanna í þessum sögnum. Þjóðsögunum var flestum safnað, þær skrifaðar og Lesa meira

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Fókus
10.09.2018

Klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur verið ráðin til starfa fyrir sjónvarpsseríuna Wu Assassins. Streymiveitan Netflix sér um framleiðsluna og mun Elísabet klippa fyrstu tvo þætti seríunnar, en þeir verða tíu samtals. Elísabet greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni, en hún er einn eftirsóttasti klippari landsins og hefur gert garðinn frægan upp á síðkastið með stórvinsælum kvikmyndum Lesa meira

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fókus
10.09.2018

Hvert kvikmyndafyrirtækið á eftir öðru hefur slegist um söguna af fótboltastrákunum sem festust í helli í Taílandi – og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Saga strákanna og þjálfara þeirra hélt heiminum í heljargreipum í sumar og að svo stöddu eru allt að sex útgáfur á forvinnslustigi. Á kvikmyndahátíðinni í Toronto var þó formlega tilkynnt Lesa meira

Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli

Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli

Fókus
09.09.2018

Lof mér að falla var heimsfrumsýnd á fimmtudagskvöld á kvikmyndahátíðinni í Toronto og voru viðbrögðin ótrúleg. Dómar eru farnir að birtast í Kanada eins og kom fram fyrr í vikunni og eru gagnrýnendur einróma í áliti sínu. „It has a sharp narrative that’s brutal and honest. Everything from the start to the end is a Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af