fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Menning

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Fókus
10.09.2018

Starfsfólk Sambíóanna klæddi sig upp sem djöflanunnur í tilefni sérstakrar miðnætursýningar á hryllingsmyndinni The Nun. Þó svo starfsfólkið væri uppklætt eins og djöflanunnur afgreiddi það og þjónaði viðskiptavini bíósins eins og venjulega. Gátu kvikmyndagestir tekið myndir af sér með nunnunum ásamt því að starfsfólkið átti til að birtast í salnum klætt sem djöflanunna. Kvikmyndin The Nun hefur ekki fengið of góða Lesa meira

Skessur sem éta karla – Veggspjaldasýning um mannát í íslenskum þjóðsögum

Skessur sem éta karla – Veggspjaldasýning um mannát í íslenskum þjóðsögum

Fókus
10.09.2018

Í dag opnar sýningin Skessur sem éta karla: Veggspjaldasýning um mannát í íslenskum þjóðsögum kl. 17 í Menningarhúsinu Spönginni. Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Það birtist í nokkrum tröllasögum, yfirleitt eru það tröllskessur sem éta karla, sem vitnar um átök kynjanna í þessum sögnum. Þjóðsögunum var flestum safnað, þær skrifaðar og Lesa meira

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Fókus
10.09.2018

Klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur verið ráðin til starfa fyrir sjónvarpsseríuna Wu Assassins. Streymiveitan Netflix sér um framleiðsluna og mun Elísabet klippa fyrstu tvo þætti seríunnar, en þeir verða tíu samtals. Elísabet greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni, en hún er einn eftirsóttasti klippari landsins og hefur gert garðinn frægan upp á síðkastið með stórvinsælum kvikmyndum Lesa meira

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fókus
10.09.2018

Hvert kvikmyndafyrirtækið á eftir öðru hefur slegist um söguna af fótboltastrákunum sem festust í helli í Taílandi – og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Saga strákanna og þjálfara þeirra hélt heiminum í heljargreipum í sumar og að svo stöddu eru allt að sex útgáfur á forvinnslustigi. Á kvikmyndahátíðinni í Toronto var þó formlega tilkynnt Lesa meira

Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli

Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli

Fókus
09.09.2018

Lof mér að falla var heimsfrumsýnd á fimmtudagskvöld á kvikmyndahátíðinni í Toronto og voru viðbrögðin ótrúleg. Dómar eru farnir að birtast í Kanada eins og kom fram fyrr í vikunni og eru gagnrýnendur einróma í áliti sínu. „It has a sharp narrative that’s brutal and honest. Everything from the start to the end is a Lesa meira

Karl Olgeirsson gefur út Mitt bláa hjarta – „Það voru örlög mín að verða tónlistarmaður“

Karl Olgeirsson gefur út Mitt bláa hjarta – „Það voru örlög mín að verða tónlistarmaður“

Fókus
09.09.2018

Tónlistarmaðurinn Karl Olgeirsson gefur föstudaginn 14. september út Mitt bláa hjarta, 14 nýja jazzsöngva í nótnabók og heldur sama kvöld útgáfutónleika í Hannesarholti, þar sem hann syngur lögin upp úr bókinni og segir sögur tengdar þeim. Í lok október kemur síðan út tvöföld vínylplata og geisladiskur sem Karl er að safna fyrir á hópfjármögnunarvefnum Karolina Lesa meira

Norræn hönnunarkeppni um sjálfbæra stóla, nýja eða gamla

Norræn hönnunarkeppni um sjálfbæra stóla, nýja eða gamla

Fókus
09.09.2018

Hleypt hefur verið af stokkunum norrænni hönnunarkeppni með áherslu á hönnun sjálfbærra stóla. Þeir sem komast í úrslit og sigurvegarar keppninnar verða kynntir í norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi í desember.   Norræna ráðherranefndin kallar eftir tillögum frá húsgagnahönnuðum og húsgagnaframleiðendum á Norðurlöndum, sem eru hvattir til að líta yfir verk sín Lesa meira

Heimsþekkta norska tónskáldið Trond Kverno gestur í sunnudagsmessu Hallgrímskirkju

Heimsþekkta norska tónskáldið Trond Kverno gestur í sunnudagsmessu Hallgrímskirkju

Fókus
08.09.2018

Hátíðarmessa verður í Hallgrímskirkju kl. 11 með tónlist norska tónskáldsins Trond Kverno. Norska tónskáldið Trond Kverno er gestur árlegrar Organistastefnu, sem haldin er fyrir organista á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í Skálholti um helgina. Trond Kverno, sem er með þekktustu og virtustu tónskáldum Norðurlandanna hefur samið mjög mikið af kirkjutónlist, bæði stór kórverk og sálma. Sálmalög hans þykja sérlega falleg og grípandi og Lesa meira

Styrmir Örn Guðmundsson framkvæmir Líffæraflutning

Styrmir Örn Guðmundsson framkvæmir Líffæraflutning

Fókus
08.09.2018

Á morgun, sunnudaginn 9. september kl. 15, fremur Styrmir Örn Guðmundsson gjörning sem ber nafnið: Líffæraflutningur á Gerðasafni í Kópavogi. Í verkinu hefur Styrmir mótað seríu leirskúlptúra sem hver og einn sækir form sitt í lögun líffæra. Styrmir valdi líffærin út frá forminu því hér gegna þau hlutverki hljóðfæra.  Maginn er Udu tromma, lifrin er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af