Ragnheiður Gröndal flytur Vetrarljóð
FókusRagnheiður Gröndal flytur diskinn Vetrarljóð ásamt fleiru efni sem tengist vetrinum í Bæjarbíói, ásamt hljómsveit þann 23. nóvember næstkomandi. https://www.youtube.com/watch?v=rCqDl0hrsLM Vetrarljóð kom út árið 2004 og seldist í tæpum 15 þúsund eintökum. Hún hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin sem plata ársins það ár. Fyrir marga er þessi plata ómissandi þáttur í að njóta skammdegisins og nú Lesa meira
Persónulegt ferðalag Guðrúnar Nordal um sögu Íslands
FókusNý bók Guðrúnar Nordal, Skiptidagar, er komin út. Bókin er persónulegt ferðalag Guðrúnar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landmámi til okkar daga. Það er spurt hvaða lærdóm við getum dregið frá frásögnum aldanna um okkur sjálf og hvernig við getum miðlað þeim á nýrri öld. Höfundur leggur áherslu á sögur kvenna á öllum Lesa meira
Bókaútgefandi gleymdi baðinu vegna bókalesturs – Þarf að parketleggja aftur
FókusÁsmundur Helgason bókaútgefandi og eigandi Drápu komst að því í gær að lestur spennandi bókar fer ekki vel saman með því að láta renna í bað. „Ég lét semsagt renna í bað í morgun, náði í kaffibolla og ætlaði rétt að byrja að fara yfir handritið að næstu bók,“ segir Ásmundur. „Hún þarf nefnilega Lesa meira
Þrír vinir gefa út lagið Banka$træti – „Mættur á Bankastræti, kallaðu mig bara sæti sæti“
FókusVinirnir Davíð Fannar, Róbert Laxdal og Andrés Kári gáfu nýlega út lagið Banka$træti. Þeir eru allir aldir upp í Mosfellsbæ og hafa þekkst síðan þeir hófu grunnskólagöngu. „Tónlist hefur alltaf verið okkur ofarlega í huga og höfum við prjónað okkar áhugamál í gegnum tíðina í samræmi við tónlist,“ segir Andrés Kári. „Við byrjuðum að vinna Lesa meira
Samningur borgarinnar við Leikfélag Reykjavíkur framlengdur til þriggja ára
FókusFulltrúar Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar hafa undirritað samning um framlengingu til þriggja ára um rekstur Borgarleikhússins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur, undirrituðu samninginn ásamt Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins. ,,Öflugt menningarlíf eykur lífsgæði borgarbúa og með samningnum er borgarbúum gert kleift að njóta fjölbreyttra sviðslista. Starfið í Borgarleikhúsinu einkennist Lesa meira
Ragnar og Yrsa í góðum félagsskap
FókusHvað komast margir verðlaunarithöfundar á eina mynd? Í þessu tilviki sjö: Lee Child, Abby Endler, Mark Billingham, Ian Rankin, Sara Blædel, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir. Myndin er tekin á Bouchercon sem fram fór dagana 6. – 9. september í St. Petersburg í Flórída.
Sycamore Tree gefur út The Street – „Það á enginn að deyja á kaldri götunni. Aðstæður utangarðsfólks á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar“
FókusHljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið The Street ásamt myndbandi á afmælisdegi Lofts Gunnarssonar, en hann hefði orðið 39 ára í dag. Hann lést 20. janúar 2012, 32 ára gamall. Sycamore Tree samanstendur af Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur, en Loftur var mágur Gunna. Í kjölfar andláts Lofts var stofnaður Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar Lesa meira
Tamar semur mögnuð ljóð – „Á fjórtánda ári með nálar í æðum dældi hún í sig vímunar glæðum“
FókusSjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um söguna hennar Miröndu. Þetta er raunveruleg saga um sænska stelpu og hennar fjölskyldu. Sebastian Stakset sagði okkur söguna hennar á samkomu á laugardaginn. Það komu tár og rúmlega það þegar ég hlustaði á Lesa meira
Friðrik Ómar flytur lag George Michael – „Það eru rosaleg forréttindi að vinna við áhugamálið sitt“
FókusSöngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson deildi í gær á Facebook-síðu sinni upptöku sem tekin var upp í Eldborgarsal Hörpu 2. mars síðastliðinn. Upptakan er frá sýningu Rigg viðburða, Til heiðurs George Michael, og flutningi Friðriks Ómars á laginu One More Try. Lagið kom út á fyrstu sólóplötu Michael, Faith, sem kom út 1987. Ég hef aldrei Lesa meira
Ingvar gefur út September – „September er svalur, sýnir andlit grátt“
FókusGítarleikarinn og trúbadorinn Ingvar Valgeirsson hefur sent frá sér lagið September, sem er eftir Harald Davíðsson við texta Kristjáns Péturs Sigurðarsonar. Ingvar syngur og spilar á gítar. Honum til fulltingis eru Hannes Friðbjarnarson á trommum og Stefán Örn Gunnlaugsson á hljómborð, bassa og röddum, sem einnig sér um upptökustjórn. Lagið var tekið upp í Stúdíó Lesa meira