fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
Fókus

Hvað veistu um Ísland? Land, menning og saga

Fókus
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 09:00

Svartifoss í Skaftafelli. Mynd: Wikimedia Commons/Giles Laurent

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað veist þú um landafræði, menningu og sögu Íslands. Hér á eftir fer lítið próf þar sem lesendur geta spreytt sig á nokkrum spurningum um þessi fjölbreytilegu viðfangsefni. Ertu fróður í þessum efnum eða þarftu aðeins að lappa upp á kunnáttuna? Prófið er þó eingöngu til gamans og fróðleiks gert.

Hvert er stærsta stöðuvatnið á Íslandi?

Af hverju var sjálfstæðishetjan Jón Sigurðsson oft kallaður Jón forseti?

Hver var fyrsti forsætisráðherra Íslands?

Hver er mesti hiti sem mælst hefur á Íslandi?

Hvert af þessum dægurlögum er alíslensk lagasmíð?

Keflavík og Njarðvík voru sameinuð í einu sveitarfélagi frá 1908-1942 og sameinuðust svo á ný í Reykjanesbæ 1994. Hvað hét fyrra sveitarfélagið?

Hver þessara erlendu þjóðhöfðingja kom aldrei í opinbera heimsókn til Íslands?

Í hvaða íslenska bókmenntaverki eru þessi orð mælt: „Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af hér á jörðinni.“?

Hver af þessum ám á upptök sín í Vatnajökli?

Hvert þessara landsvæða á Íslandi var ekki upphaflega numið af konu?

Hvenær tók fyrsta útvarpsstöðin á Íslandi til starfa?

Í hvaða íslenska tónverki eru eftirfarandi orð sungin: „Við tölum íslenskt tungumál. Við tignum guð og landsins sál og fornan ættaróð.“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Í gær

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana