fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024

Margrét Erla Maack

„Ég mun upplýsa alls konar leyndarmál, en fyrst og fremst afhjúpa mistök og hrakfallasögur“

„Ég mun upplýsa alls konar leyndarmál, en fyrst og fremst afhjúpa mistök og hrakfallasögur“

Fókus
20.07.2019

Athafnakonan og gleðigjafinn Margrét Erla Maack bíður nú spennt eftir nýju hlutverki en hún á von á sínu fyrsta barni í lok september. Meðgangan gengur vel og hefur Margrét verið athafnasöm í sumar, sem endranær: nokkrar sýningar eru eftir af farandferðalaginu Búkalú, námskeið eru framundan í Kramhúsinu og nú auglýsir Margrét það nýjasta, veislustjóranámskeið. „Mér Lesa meira

Margrét Erla kynntist kærastanum á Tinder – Eiga nú von á barni: „Við ákváðum strax að byrja saman“

Margrét Erla kynntist kærastanum á Tinder – Eiga nú von á barni: „Við ákváðum strax að byrja saman“

Fókus
22.05.2019

Kabarett-drottningin Margrét Erla Maack prýðir forsíðu nýjasta blaðs DV þar sem hún fer yfir ferilinn ásamt því að gefa lesendum innsýn í sitt einkalíf. Margrét er uppalin á Bergstaðastræti, býr núna á Óðinsgötu og vinnur „svolítið í þessum radíus hérna,“ segir hún og teiknar hring í kringum sig. Hún var einkabarn í níu ár, þar Lesa meira

„Áreitnin er síðustu dauðateygjur þeirra til að toga mig niður“

„Áreitnin er síðustu dauðateygjur þeirra til að toga mig niður“

Fókus
20.05.2019

Margrét Erla Maack hefur verið í sviðsljósinu á sjónvarpsskjáum og skemmtunum landsmanna í fjölda ára. Starfstitlarnir í dag eru fjölmargir: skemmtikraftur, veislustjóri, danskennari, plötusnúður, karókískrímsli og sprellikerling og í haust bætist nýtt hlutverk við, en Margrét á von á sínu fyrsta barni í lok september. Blaðamaður fór og hitti Margréti á Mokka kaffi, þar sem Lesa meira

Áramótaráð Margrétar Maack – „Ég ætla að nýta samfélagsmiðla og fylgja fólki sem ég lít upp til og lætur mér líða vel“

Áramótaráð Margrétar Maack – „Ég ætla að nýta samfélagsmiðla og fylgja fólki sem ég lít upp til og lætur mér líða vel“

Fókus
08.01.2019

Margrét Erla Maack, danskennari í Kramhúsinu, er eins og margir tilbúin í nýtt ár og er búin að setja sér áramótaheit, sem eru ekki þessi klassísku sem mörg okkar setja um betra skipulag, færri kíló, fleiri fjöll og svo mætti lengi telja. Ráðin hennar Margrétar stuðla öll að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund, 12 ráð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af