fbpx
Laugardagur 11.maí 2024

Marel

Forstjóri Kauphallarinnar: Heilbrigðara að fylgja sprotafyrirtækjum inn í Kauphöllina en að bíða eftir riddara á hvítum hesti

Forstjóri Kauphallarinnar: Heilbrigðara að fylgja sprotafyrirtækjum inn í Kauphöllina en að bíða eftir riddara á hvítum hesti

Eyjan
11.03.2024

Verði af yfirtöku John Bean Technologies Corporation (JBT) á Marel fækkar stórum félögum í íslensku Kauphöllinni um eitt, samkvæmt skilgreiningu Morgan Stanley bankans sem rekur MSCI-vísitöluna, og gildir einu þótt JBT-Marel yrði skráð á markað hér á landi. Samkvæmt skilgreiningu MSCI yrði horft til Bandaríkjanna sem heimamarkaðar hins skráða félags. Skráning veglegra ríkisfyrirtækja á markað, Lesa meira

Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð

Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð

Eyjan
07.01.2024

Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, þreifar nú fyrir sér með að stofna fjárfestingarsjóð upp á fjóra milljarða króna. Að undanförnu hefur hann verið í sambandi við ýmsa fjárfesta og kynnt fyrir þeim hugmynd um slíkan sjóð sem hann yrði sjálfur í forsvari fyrir enda með áratuga reynslu af fjárfestingum og margvíslegum viðskiptum. Árni Oddur Lesa meira

Stjórn Marel hafnar óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Corporation um mögulegt tilboð

Stjórn Marel hafnar óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Corporation um mögulegt tilboð

Eyjan
28.11.2023

Stjórn Marels hefur samþykkt einróma að hafna óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Forporation sem tilkynnt var um 24. nóvember. Stjórnin telur viljayfirlýsinguna ekki vera í þágu hagsmuna hluthafa Marel, hún taki hvorki tillit til innra virðis rekstrar Marel, né þeirrar áhættu sem fælist í framkvæmd viðskiptanna. „Yfirlýst stefna Marel er skýr hvað varðar ytri vöxt og tækifæri Lesa meira

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Eyjan
10.11.2023

Hlutabréf Marels hafa hækkað um nær átta prósent það sem af er degi. Innherji á Vísi greindi frá því í morgun að rætt væri um að hluthafar í Eyri hyggist koma með 12 milljarða til styrktar félaginu og virðist það leggjast vel í fjárfesta. Eyrir Invest er stærsti hluthafinn í Marel og ráðandi hluthafar í Lesa meira

Ný vending í baráttu Árna við Arion – Greiðslustöðvun í ljósi réttaróvissu

Ný vending í baráttu Árna við Arion – Greiðslustöðvun í ljósi réttaróvissu

Eyjan
08.11.2023

Árni Oddur Þórðarson, fráfarandi forstjóri Marel, greindi í gær frá ákvörðun sinni að stíga til hliðar í ljósi aðstæðna. Hann stendur nú í hörðum deilum við Arion eftir að bankinn leysti til sín hluta þeirra hlutabréfa sem Árni á í fjárfestingarfyrirtækinu Eyri Invest sem er leiðandi fjárfestir í Marel. Greindi Árni í yfirlýsingunni í gær Lesa meira

Bára Hlín flytur sig frá Marel til Sýnar

Bára Hlín flytur sig frá Marel til Sýnar

Eyjan
06.09.2023

Bára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Verkefnastofu og ferlaumbóta hjá Sýn. Bára mun veita forstöðu öflugu teymi verkefnastjóra og ferlaumbótasérfræðinga sem leiða áfram lykilbreytingarverkefni félagsins. Teymið vinnur náið með mannauði, viðskiptaþróun, vörustjórnun, upplýsingatækni og fjölmiðlalausnum Sýnar sem vinna þvert á rekstrareiningar félagsins. „Við erum mjög ánægð með að fá Báru til liðs við okkur, Lesa meira

Forstjóra Marel líkt við Messi og valinn viðskiptamaður ársins: „Er einfaldlega að spila í allt annarri deild“

Forstjóra Marel líkt við Messi og valinn viðskiptamaður ársins: „Er einfaldlega að spila í allt annarri deild“

Eyjan
27.12.2019

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er viðskiptamaður ársins 2019 að mati dómnefndar Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins. „Það er erfitt að horfa fram hjá vel heppnaðri skráningu Marels í kauphöllina í Amsterdam sem svo hefur laðað að mjög marga erlenda sjóði og aðra fjárfesta að félaginu. Félagið hefur fyrir vikið, ásamt góðum rekstri og sterkum efnahag, hækkað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af