fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Mannshvörf

Ráðgátan um hvarf Johnny Gosch: Sagður vera í felum undan níðingunum sem rændu honum

Ráðgátan um hvarf Johnny Gosch: Sagður vera í felum undan níðingunum sem rændu honum

Pressan
12.01.2024

Sunnudagurinn 5. september árið 1982 mun aldrei renna Noreen Gosch úr minni. Þann dag hvarf 12 ára sonur, John David Gosch, oftast kallaður Johnny Gosch, sporlaust. Þó að rúmt 41 ár sé liðið frá hvarfinu hefur Noreen aldrei gefist upp í leitinni að syni sínum. Þennan örlagaríka síðsumarmorgun, rétt fyrir klukkan sex að morgni, hélt Johnny af Lesa meira

Krefjast þess að lögreglan rannsaki hvarf Henry – Laminn af Íslendingi hina örlagaríku nótt

Krefjast þess að lögreglan rannsaki hvarf Henry – Laminn af Íslendingi hina örlagaríku nótt

Fréttir
03.01.2024

Vinir og fjölskylda hins horfna Henry Alejandro Jiménez Marín söfnuðust saman á nýársdag í spænsku borginni Torrevieja til að þrýsta á rannsókn málsins. Einkaspæjari fjölskyldunnar segir að íslenskur glæpamaður hafi ráðist á Henry rétt áður en hann hvarf. Fimm ár eru síðan Henry hvarf, á nýársnótt árið 2019. Hann var af kólumbískum ættum en var Lesa meira

Magnús sást stíga inn í bifreið við flugvöllinn – Farangurinn á leið til Íslands

Magnús sást stíga inn í bifreið við flugvöllinn – Farangurinn á leið til Íslands

Fréttir
03.10.2023

Rannsóknarlögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu fóru á alþjóðaflugvöllinn í Las Americas á dögunum þar sem farið var yfir upptökur úr öryggismyndavélum í tengslum við hvarf Magnúsar Kristins Magnússonar. Ekkert hefur spurst til Magnúsar síðan 12. september síðastliðinn, en þann dag átti hann bókað flug frá karabísku eyjunni til Frankfurt í Þýskalandi. Hann skilaði sér aftur á móti ekki í flugið. RÚV greinir Lesa meira

Íslendingur tengdur dularfullu mannshvarfsmáli á Spáni: „Stenst ekki að bróðir minn hafi horfið af yfirborði jarðar“

Íslendingur tengdur dularfullu mannshvarfsmáli á Spáni: „Stenst ekki að bróðir minn hafi horfið af yfirborði jarðar“

Fréttir
22.03.2019

Íslendingar koma við sögu í dularfullu mannshvarfsmáli sem upp kom á Spáni í byrjun ársins. Uppi eru getgátur um að málið tengist andláti ungs Íslendings. Ítrekað hefur verið fjallað um málið í spænskum fjölmiðlum undanfarnar vikur. Henry Alejandro Marín, tvítugur menntaskólanemi af kólumbískum ættum yfirgaf heimili sitt í La Florida í Torrevieja í Alicantehéraði á nýársnótt. Fjölmargir Íslendingar eiga hús eða búa á Lesa meira

Þessir Íslendingar hafa horfið erlendis – Þjóðin harmi slegin

Þessir Íslendingar hafa horfið erlendis – Þjóðin harmi slegin

Fréttir
10.03.2019

Íslenska þjóðin hefur fylgst harmi slegin með leitinni að Jóni Þresti Jónssyni sem hvarf í Dyflinni fyrir tæpum mánuði. Jón Þröstur er fjögurra barna faðir og er angist fjölskyldu hans allt að því áþreifanleg, eins og von er. Fátt er jafn óhugnanlegt og þegar einstaklingar hverfa sporlaust af yfirborði jarðar. Frá því um miðja síðustu Lesa meira

Lögregluskjölin: Sjómaður hvarf við hús þekktrar spákonu

Lögregluskjölin: Sjómaður hvarf við hús þekktrar spákonu

Fókus
30.01.2019

Tímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Þetta er brot úr stærri umfjöllun í Lesa meira

Sveinbjörn hvarf við þekkt svallhús í Reykjavík: Eitt dularfyllsta hvarf Íslandssögunnar

Sveinbjörn hvarf við þekkt svallhús í Reykjavík: Eitt dularfyllsta hvarf Íslandssögunnar

Fókus
28.01.2019

Tímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930.   Ekkert hár og engar neglur Beinin Lesa meira

Beinin í Faxaskjóli sennilega færð: Ekkert hár og engar neglur

Beinin í Faxaskjóli sennilega færð: Ekkert hár og engar neglur

Fókus
26.01.2019

Tímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Þetta er brot úr stærri umfjöllun í Lesa meira

Konungur gömlu dansanna hvarf sporlaust

Konungur gömlu dansanna hvarf sporlaust

Fókus
01.01.2019

Sjálfsagt hefur aldrei verið uppi kokhraustari maður á Íslandi en Gunnlaugur Guðmundsson, meistari gömlu dansanna. Gunnlaugur kom frá Vopnafirði og stýrði dönsum á skemmtistöðum í Reykjavík um áraraðir. Hann hafði sterkar skoðanir á dönsunum og þróun þeirra til hins verra. Jafnframt var hann ákaflega sannfærður um eigið ágæti og viðraði það í viðtölum. Gunnlaugur hvarf Lesa meira

Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast

Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast

Fókus
13.10.2018

Með fjögurra ára millibili lentu tveir íslenskir sjómenn með sama nafn í hremmingum í sömu borginni, Aberdeen í Skotlandi. Annað málið varðaði mannshvarf en hitt mannrán. Málin tvö fengu mikla umfjöllun þegar þau komu upp en koðnuðu síðan niður jafnharðan. Við sögu komu menn sem báru nafnið Hjörtur Bjarnason og læðist að sá grunur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af