Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs
EyjanFastir pennarUmræðan um ástand þingmanna við þingstörf hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða á liðnum dögum. Einhverjir fjölmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi tilvonandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið aðframkomin af þreytu er hún brá sér í ræðustól þingsins á þriðjudagskvöld, að því er virðist samkvæmt liðsfyrirmælum til þingmanna Sjálfstæðisflokksins að eyða Lesa meira
Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni
EyjanOrðið á götunni er að eina rödd skynseminnar sem heyrst hefur lengi frá ritstjórn Morgunblaðsins í Hádegismóum sé rödd Kolbrúnar Bergþórsdóttur sem um hverja helgi deilir sínu sjónarhorni með lesendum blaðsins á síðum þess. Oftar en ekki er himinn og haf milli hennar sjónarhorns og sjónarhorns þeirra sem skrifa ritstjórnargreinar blaðsins. Um liðna helgi beindi Lesa meira
Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFyrsta umræða á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun afnotagjalds af sjávarauðlindinni tók á sig vandræðalega mynd fyrir stjórnarandstöðuna sem birtist í miklum vanþroska og er á góðri leið með að slá út margháttaðan kjánaskap Pírata frá fyrri tímum. Margir héldu að það væri ekki hægt en málþóf stjórnarandstöðunnar, tafaleikir og almennur kjánaskapur í þinginu Lesa meira
„Fólki hreinlega blöskrar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín
FréttirMaría Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, segir að á Alþingi séu margar fallegar hefðir og venjur sem haldið er í heiðri. Þó séu ákveðin vinnubrögð og menning á þinginu sem að hennar mati mættu missa sín. „Þrátt fyrir góðan vilja virðast þingstörfin alltaf detta í sömu fyrirsjáanlegu hjólförin. Meirihlutinn keppist við að koma málum í gegn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
EyjanFastir pennarSvarthöfða verður mjög hugsað til Pírata (blessuð sé minning þeirra) þessa dagana er hann fylgist með atinu í pólitíkinni, ekki síst inni í þingsal. Píratar voru í vissum sérflokki meðal stjórnmálaflokka að því leyti að þeir höfðu í raun aldrei neitt til málanna að leggja. Segja má að þeir hafi verið skopskæld mynd af stjórnarandstöðuflokki Lesa meira
Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013
EyjanFáum kom það á óvart að stjórnarandstaðan og aðrir talsmenn sægreifa á Íslandi losnuðu á límingunum þegar fram kom af hálfu ríkisstjórnarinnar að ætlunin væri að hækka greiðslur fyrir afnot af fiskimiðunum sem eru sameign þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur kynnt áform sín um að hækka veiðileyfagjald um 10 milljarða króna á ári. Veiðileyfagjald er greiðsla útgerðarinnar Lesa meira
Þorsteinn ræðukóngur málþófsins
FréttirÞorsteinn Sæmundsson hefur forystu í málþófi Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafði hann haldið 48 ræður um málið. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kom rétt á eftir með 45 ræður og Birgir Þórarinsson með brons og 39 ræður. Þar á eftir koma Karl Gauti Hjaltason með 36 ræður, Bergþór Ólason með 35, Lesa meira
Málþóf Miðflokksins tefur störf þingsins um viku
EyjanUndanfarið hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert málþófsmetið á fætur öðru í umræðum um þriðja orkupakkann á liðnum dögum, sem tafið hefur störf þingsins um eina viku, samkvæmt Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, sem sá sér ekki annað fært að að biðla auðmjúklega til þingmanna Miðflokksins í síðustu viku um að vinsamlegast virða frelsi annarra þingmanna Lesa meira
Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira
Málþóf Miðflokksins náði til 5.42
EyjanÞingfundur hófst í gærdag klukkan 15, en lauk ekki fyrr en 5:42 í morgun. Næsti þingfundur er settur klukkan 13.30 í dag. Þingmenn Miðflokksins einokuðu ræðupúlt Alþingis, þar sem rætt var um þriðja orkupakkann, en þetta er í annað skipti sem Miðflokkurinn grípur til málþófs um málið á skömmum tíma, því í síðustu viku stóð Lesa meira
