Logi selur gullmolann – „Geggjað að rúnta á þessum“
Fókus10.06.2023
Logi Geirsson, fyrrum handboltakappi, hefur sett blæjubíl sinn, Porsche Boxter, á sölu. Ásett verð er 3,5 milljón króna, en Logi er til í að skoða skipti á skemmtilegu dóti allt að ein milljón króna, eins og jeppa, jetski, mótorhjóli eða báti. „Til sölu gullmoli Porsche Boxter blæjubíll. 986 2.7 litra vél sem skilar 220 hestöflum. Lesa meira