fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020

Liverpool

Klopp er harður húsbóndi – Setur reglur á erlenda leikmenn félagsins

Klopp er harður húsbóndi – Setur reglur á erlenda leikmenn félagsins

433
06.09.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool fer fram á það að allir erlendir leikmenn félagisns læri ensku og það fljótt og örugglega. Klopp telur það mikilvægt til að leikmenn verði fljótari að aðlagast því að vera í nýju landi. Klopp er að byggja upp sterkt lið á Anfield og virðist ná vel til leikmanna félagsins. ,,Það er Lesa meira

Erfiðleikar Lallana halda áfram – Meiddist á æfingu með landsliðinu

Erfiðleikar Lallana halda áfram – Meiddist á æfingu með landsliðinu

433
04.09.2018

Adam Lallana miðjumaður Liverpool gæti verið meiddur í einhvern tíma eftir að hafa meiðst á æfingu í dag. Lallana var mættur aftur á æfingu með enska landsliðinu eftir að hafa misst af sæti í HM hópnum í sumar. Lallana yfirgaf hins vegar æfinguna í dag meiddur, ekki er vitað um alvarleika meiðslanna. Lallana hefur verið Lesa meira

Carragher óánægður með Alisson: Einhver þarf að tala við hann

Carragher óánægður með Alisson: Einhver þarf að tala við hann

433
01.09.2018

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, var alls ekki hrifinn af markverðinum Alisson í 2-1 sigri á Leicester í dag. Alisson gerði mistök í marki Leicester í leiknum er hann missti boltann klaufalega í eigin vítateig. Brassinn komst upp með svipað atvik í síðasta leik gegn Brighton en Carragher vonar nú innilega að hann sé hættur Lesa meira

Einkunnir úr leik Leicester og Liverpool – Alisson fær fjóra

Einkunnir úr leik Leicester og Liverpool – Alisson fær fjóra

433
01.09.2018

Liverpool vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Leicester á King Power völlinn. Leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna í rauðu en bæði mörk Liverpool komu í fyrri hálfleik. Rachid Ghezzal minnkaði muninn fyrir Leicester í síðari hálfleik eftir mistök Alisson í marki Liverpool. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Lesa meira

Hjörvar hrósar Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði fyrir honum

Hjörvar hrósar Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði fyrir honum

433
27.08.2018

Markvörðurinn Alisson Becker hefur byrjað með prýði á Englandi en hann var keyptur til Liverpool í sumar. Alisson tekur við af Loris Karius sem hefur gert tveggja ára langan lánssamning við Besiktas í Tyrklandi. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki lengi að losa sig við Karius eftir tvö mistök í úrslitum Meistaradeildarinnar. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, Lesa meira

Mignolet hundfúll eftir félagaskipti Karius – ,,Af hverju fær hann að fara en ekki ég?“

Mignolet hundfúll eftir félagaskipti Karius – ,,Af hverju fær hann að fara en ekki ég?“

433Sport
26.08.2018

Simon Mignolet, markvörður Liverpool, er mjög pirraður eftir félagaskipti Loris Karius til Besiktas. Karius skrifaði undir lánssamning við Besiktas í gær en hann var aðalmarkvörður Liverpool á síðustu leiktíð. Alisson Becker er nú aðalmarkvörður liðsins sem þýðir að Mignolet er enn númer tvö hjá félaginu. Belginn vill fá að spila en félagið hefur komið í Lesa meira

Sjáðu atvikið – Alisson lyfti boltanum yfir leikmann Brighton

Sjáðu atvikið – Alisson lyfti boltanum yfir leikmann Brighton

433
25.08.2018

Það vantar alls ekki sjálfstraustið í Alisson Becker, markvörð Liverpool á Englandi en hann kom til félagsins í sumar. Alisson hefur byrjað feril sinn ansi vel á Anfield og leikur nú með liðinu gegn Brighton og er staðan 1-0. Brasilíumaðurinn þykir vera mjög góður með boltann og á auðvelt með að finna samherja í fætur. Lesa meira

Origi fær ekki að fara til Dortmund – Liverpool komið með nóg

Origi fær ekki að fara til Dortmund – Liverpool komið með nóg

433
24.08.2018

Liverpool á Englandi mun ekki leyfa framherjanum Divock Origi að semja við Borussia Dortmund í sumar. Frá þessu er greint í dag en Dortmund hefur reynt að fá Origi frá enska félaginu undanfarnar vikur. Dortmund vill hins vegar aðeins fá Origi á láni út tímabilið en hann lék með Wolfsburg á síðustu leiktíð. Liverpool er Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af