fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik Leicester og Liverpool – Alisson fær fjóra

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Leicester á King Power völlinn.

Leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna í rauðu en bæði mörk Liverpool komu í fyrri hálfleik.

Rachid Ghezzal minnkaði muninn fyrir Leicester í síðari hálfleik eftir mistök Alisson í marki Liverpool.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Leicester:
Schmeichel 6
Ricardo 5
Morgan 5
Maguire 6
Chilwell 6
Ndidi 7
Mendy 5
Ghezzal 6
Maddison 7
Albrighton 5
Gray 6

Varamenn:
Iheanacho 6

Liverpool:
Alisson 4
Alexander-Arnold 6
Gomez 8
Van Dijk 6
Robertson 7
Henderson 6
Milner 7
Wijnaldum 5
Salah 5
Mane 8
Firmino 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“