fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Pogba hafði gaman af Liverpool gríni frá Íslendingi – ,,Hvað er í víninu þínu?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn sem er í námi við íþróttafræði í Háskóla Reykjavíkur ákvað að vera með létt grín á Instagram síðu Paul Pogba, leikmanns Manchester United í gær.

Pogba setti inn myndir af sér ásamt Kylian Mbappe og Antoine Griezmann í gær.

Um var að ræða myndir úr leik við Þýskaland í Þjóðadeildinni sem lauk með markalausu jafntefli.

Kristinn skrifaði grín þar sem hann var að gera smá grín að Liverpool.

,,Ég held að Liverpool vinni deildina á þessu ári,“ ímyndar Kristinn sér að Mbappe segi við Pogba.

Pogba fer þá til Griezmann og segir. ,,Hvað í fjandanum var í víninu hans?.“

Pogba hafði gaman af þessu gríni hans og líkaði við ummæli hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland