Fullyrðir að Liverpool leiði kapphlaupið um Sancho
433SportJan Aage Fjortoft, fréttamaður í Noregi heldur því fram að Liverpool sé líklegast til að landa Jadon Sancho. Sancho vill fara frá Dortmund og þýska félagið er tilbúið að selja Sancho í janúar. Sancho er 19 ára gamall enskur kantmaður sem hefur verið frábær hjá Dortmund, talið er að hann kosti 100 milljónir punda. Manchester Lesa meira
Sjáðu leikina sem Fabinho missir af hjá Liverpool
433SportLjóst er að Fabinho, miðjumaður Liverpool verður ekki með fyrr en á nýju ári en hann meiddist á ökkla í vikunni. Meiðslin komu í leik gegn Napoli en Liverpool spilar þétt í desember, Liverpool leikur sjö leiki í deild og Meistaradeild. AÐ auki fer liðið í tvo leiki á HM félagsliða. Fabinho hefur verið einn Lesa meira
Klopp biðst afsökunar á að hafa skemmt jólaferðina
433SportJurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur beðist afsökunar á því að Liverpool hafi ekki tryggt sig áfram í Meistaradeildinni í gær. Þetta gerði hann í léttu gríni. Liverpool gerði jafntefli við Napoli á heimavelli og því er leikurinn gegn Salzburg eftir tvær vikur ansi mikilvægur. Tapi Liverpool, gæti liðið fallið úr leik. ,,Þetta er opið í Lesa meira
Klopp óttast það versta um meiðslin hans Fabinho
433SportJurgen Klopp, stjóri Liverpool óttast það að meiðsli Fabinho séu alvarleg. Miðjumaðurinn, knái meiddist gegn Napoli í gær. Liverpool og Napoli gerður 1-1 jafntefli en Liverpool þarf bara stig gegn Salzburg í síðustu umferð, til að fara áfram. Fabinho fór af velli eftir aðeins 19 mínútna leik, meiðslin voru á ökkla. ,,Það sem er verst Lesa meira
Liverpool ætlar ekki að fara í stríð við United ef Sancho ætlar að velja peninga
433SportSamkvæmt Telegraph telur Manchester United sig leiða kapphlaupið um Jadon Sancho, kantmann Dortmund. Talið er að Sancho fari frá Dortmund og það gæti mögulega gerst í janúar, ef marka má fréttir. Það er þó talið líklegra að hann fari næsta sumar. Sancho er ósáttur í Dortmund, hann var sektaður á dögunum fyrir að mæta of Lesa meira
Sjáðu gæsahúðar góðverk Van Dijk og Liverpool: Þroskaskertur maður upplifði draum sinn
433SportVirgil van Dijk og Liverpool gerðu heldur betur fallegt góðverk á dögunum, þegar hollenski varnarmaðurinn heimsótti David í vinnuna. David hefur stutt Liverpool alla sína ævi og er hans helsta áhugamál, hann vinnur mikið til að hafa efni á því að mæta á alla leiki liðsins. Van Dijk og Liverpool fengu bréf frá bróður David Lesa meira
Segir Klopp vera að reka síðasta naglann í kistuna: Mætir ekki í leikinn
433SportJurgen Klopp, stjóri Liverpool verður ekki á svæðinu þegar lið hans mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Ástæðan er sú að degi síðar á liðið leik í HM félagsliða, sá leikur er í Katar. Liverpool vildi spila leikinn í janúar en þetta var lausnin sem var í boði. Því mætir Klopp ekki Lesa meira
Möguleiki á að Salah geti spilað á morgun
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir möguleika á því að Mo Salah verði klár gegn Cyrstal Palace á morgun. Salah hefur verið að glíma við meiðsli í ökkla. Meiðslin í ökkla hafa verið að hrjá Salah lengi og hann sleppti landsleikjum með Egyptalandi. Möguleiki er á að Salah verði hvíldur. ,,Hann æfði í gær, hann hefur Lesa meira
Fyrrum starfsmaður Liverpool með fyrirlestur í HR
433HR býður upp á áhugaverðan viðburð 28. nóvember Í tengslum við kennslu í námskeiðinu Afreksþjálfun sem kennt er við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík mun Fergus Connolly (fergusconnolly.com) koma til landsins. Fergus hefur gríðalega reynslu að vinna með afreksíþróttaliðum og þjálfurum í mismunandi greinum. Fergus hefur m.a. unnið með New York Knicks, Liverpool og San Francisco Lesa meira
Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433SportFimm leikmenn Liverpool þurftu að hætta við þáttöku í verkefnum með sínum landsliðum, ástæðurnar eru mismunandi. Margir telja að Jurgen Klopp hafi ráðlagt þeim sem tök höfðu á, að fá hvíld með landsliði sínu. Þannig hefur Mo Salah spilað alla leiki Liverpool á síðustu vikum, þegar hann komt til Egyptalands, var hann meiddur. Virgil van Lesa meira