fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022

Lawrence Freedman

Segir það ekki þjóna hagsmunum Pútíns að ljúka stríðinu í Úkraínu

Segir það ekki þjóna hagsmunum Pútíns að ljúka stríðinu í Úkraínu

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Það þjónar ekki hagsmunum Vladímír Pútín að ljúka stríðinu í Úkraínu og að vissu marki hentar það honum vel að það dragist á langinn. Þetta sagði Lawrence Freedman, prófessor í stríðsfræðum við King‘s College London, í samtali við Sky News. Hann sagði að á næstu mánuðum muni heimsbyggðin hugsanlega sjá Úkraínumenn styrkja stöðu sína en á sama tíma muni Rússar ekki viðurkenna að þeir hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af