fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022

Landssamband bakarameistara

Karen kom, sá og sigraði í Nemakeppni ársins í bakstri

Karen kom, sá og sigraði í Nemakeppni ársins í bakstri

Matur
14.10.2022

Nemakeppni Kornax í bakstri fór fram í gær með pomp og prakt. Keppnin fór fram í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi og voru úrslitin kunngerð í Sunnusal. Alls tóku sex nemendur þátt í keppnin, hver öðrum færari og léku listir sínar í bakstrinum. Karen Guðmundsdóttir sá og sigraði Nemakeppnina með sínum glæsilegu sælkerakræsingum sem Lesa meira

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Matur
10.09.2022

Alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna, UIBC – International Union of Bakers and Confectioners, halda heimsþing sitt á Íslandi og er um að ræða stærsta viðburð sem haldinn hefur verið í bakarastéttinni á Íslandi. Landssamband bakarameistara er þátttakandi í heimsþinginu. Hluti af heimsþinginu auk fundarhalda verða heimsóknir í íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Á morgun laugardaginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af