fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Landspítalinn

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fréttir
16.02.2024

„Það hlýtur að vera eitthvað mikið að í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir Oddur Magnús Oddsson í samtali við DV um mál eiginkonu sinnar, Fanneyjar Gísladóttur. Fanney og Oddur hafa verið búsett á Spáni undanfarin ár þar sem þau una hag sínum vel. Þegar Fanney heimsótti Ísland fyrr í þessum mánuði varð hún fyrir því óláni að Lesa meira

Sagt upp á Landspítalanum og komin á endastöð í dómskerfinu

Sagt upp á Landspítalanum og komin á endastöð í dómskerfinu

Fréttir
19.01.2024

Birtar hafa verið ákvarðanir Hæstaréttar í málum fjögurra einstaklinga, þriggja kvenna og eins karlmanns, sem sagt var upp störfum sínum sem millistjórnendur hjá Landspítalanum árið 2020. Fólkið fór í mál við íslenska ríkið en bæði Héraðsdómur og Landsréttur dæmdu þeim í óhag. Hæstiréttur hafnaði því að taka mál fólksins fyrir og því virðist ljóst að Lesa meira

Krafðist 35 milljóna króna en fékk ekkert

Krafðist 35 milljóna króna en fékk ekkert

Fréttir
15.11.2023

Landsréttur kvað síðastliðinn föstudag upp dóm í máli sem kona höfðaði gegn íslenska ríkinu eftir að starf hennar á Landspítalanum var lagt niður. Krafðist konan þess að ríkið yrði dæmt til að greiða henni tæpar 35 milljónir króna auk vaxta. Landsréttur komst að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur og sýknaði ríkið af kröfum konunnar og fær Lesa meira

Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum

Aldraður sjúklingur Sólveigar sagði ríkisstjórnina viðhafa samsæri gegn honum

Fréttir
09.11.2023

Sólveig Bjarnadóttir læknir, formaður Félags almennra lækna og meðlimur í stjórn Læknafélags Íslands ritar pistil sem birtur er í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þar segir hún meðal annars að hún vilji starfa í framtíðinni á Íslandi en stundum sé erfitt að taka upp hanskann fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi og standa með því. Hún greinir einnig frá því Lesa meira

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Fréttir
28.08.2023

Steinunn Þórðardóttir, sérfræðingur í öldrunar- og lyflækningum, hefur verið ráðin í nýja stöðu framkvæmdastjóra lækninga hjá Hrafnistu frá og með 1. nóvember. Steinunn hefur undanfarin fimm ár gegnt stöðu yfirlæknis heilabilunareiningar Landspítala ásamt því að vera formaður Læknafélags Íslands undanfarin ár en því starfi mun hún sinna áfram samhliða starfi á Hrafnistu. Þetta kemur fram Lesa meira

Hægt gengur að stytta biðlista á Landspítalanum

Hægt gengur að stytta biðlista á Landspítalanum

Eyjan
07.09.2022

Á meðan heimsfaraldur kórónuveirunnar stóð sem hæst lengdust biðlistar á Landspítalanum mikið. Hægt gengur að vinda ofan af þeim. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og ræðir við Ragnar Hilmarsson, grunnskólakennara, sem sér ekki fyrir endann á bið eftir hnéaðgerð. Læknir sagði honum í febrúar 2021 að biðin gæti orðið ár en hún ætti þó Lesa meira

Landspítalann vantar 1,8 milljarða

Landspítalann vantar 1,8 milljarða

Eyjan
14.12.2021

Landspítalinn þarf 1,8 milljarða til viðbótar því sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi næsta árs ef hann á að geta veitt óbreytta þjónustu, nýja þjónustu og unnið að eðlilegum rekstrarumbótum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að einnig stefni í mikla fjárvöntun vegna leyfisskyldra lyfja á næsta ári eða rúma tvo milljarða króna Lesa meira

Kolbrún segir að ekki eigi að setja fólk í fjötra vegna stöðunnar á Landspítalanum

Kolbrún segir að ekki eigi að setja fólk í fjötra vegna stöðunnar á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2021

Með því að einblína á smittölur er verið að senda fólki skilaboð um að bólusetningar skipti sáralitlu máli en það er vitanlega ekki rétt. Það er því lítið vit í að telja Covid-smit af sama ákafa og gert var áður en stór hluti þjóðarinnar var bólusettur. Þetta segir Kolbrún Bergþórsdóttir í ritstjórnargrein í Fréttablaðinu í dag. Lesa meira

Tómas segir hróp ráðherra og þingmanna um að afnema eigi allar takmarkanir vera eins og að sparka í liggjandi og blæðandi mann

Tómas segir hróp ráðherra og þingmanna um að afnema eigi allar takmarkanir vera eins og að sparka í liggjandi og blæðandi mann

Eyjan
11.11.2021

Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við læknadeild HÍ, segir að óásættanleg kyrrstaða ríki í málefnum Landspítalans og sé spítalinn eins og rekald sem enginn virðist ætla að koma til hafnar. Hann segir að á sama tíma og þessi alvarlega staða sé uppi hrópi einstaka ráðherrar og þingmenn á torgum úti og segi brýnt að afnema eigi allar Lesa meira

200 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Landspítalanum

200 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Landspítalanum

Fréttir
10.11.2021

Ekki er hægt að fjölga sjúkrarýmum á Landspítalanum vegna skorts á hjúkrunarfræðingum en um 200 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa. Ekki er útlit fyrir að úr rætist á næstunni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Sigríði Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, að mikill skortur sé á hjúkrunarfræðingum og hafi lengi verið og ekki sé útlit fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af