fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020

Landspítali

BUGL er ekki samkeppnishæf um kaup og kjör

BUGL er ekki samkeppnishæf um kaup og kjör

Fréttir
15.09.2020

Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, hefur óskað eftir að kannað verði hvort hægt sé að bæta kjör starfsfólks í samræmi við reynslu þess og sérhæfingu. Illa hefur gengið að manna teymi á deildinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir  að megn óánægja sé innan BUGL og að erfiðlega gangi að halda í Lesa meira

Hjartaþræðingum hefur fækkað í kórónuveirufaraldrinum – Fólk veigrar sér við að leita á bráðamóttöku

Hjartaþræðingum hefur fækkað í kórónuveirufaraldrinum – Fólk veigrar sér við að leita á bráðamóttöku

Fréttir
27.08.2020

Frá því í janúar og þar til í júní á þessu ári fækkaði hjartaþræðingum á Landspítalanum um 11,9% miðað við sama tíma á síðasta ári. Á sama tímabili fækkaði kransæðavíkkunum um 14,3%. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Karli Konráði Andersen, yfirlækni á Hjartagátt Landspítalans, að hluti skýringarinnar á þessu sé að sjúklingar veigri sér Lesa meira

Landamærin komin að þolmörkum – Ekki svigrúm til að skima frá fleiri löndum að sinni

Landamærin komin að þolmörkum – Ekki svigrúm til að skima frá fleiri löndum að sinni

Fréttir
04.08.2020

Síðustu tvo daga hafa rúmlega 2.000 sýni verið tekin, hvorn dag, á landamærunum en það er meira en það markmið sem sett var um getu heilbrigðiskerfisins til að skima þegar hún hófst. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að þetta sé áhyggjuefni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þórólfi að 2.000 sýna viðmiðið sé ekki Lesa meira

Álagsmistök á bráðamóttökunni leiddu til dauða Páls – „Ég vil harma það sem þarna gerðist – ekkert til sem heitir einföld lausn“

Álagsmistök á bráðamóttökunni leiddu til dauða Páls – „Ég vil harma það sem þarna gerðist – ekkert til sem heitir einföld lausn“

Eyjan
06.01.2020

Talið er að mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans hafi leitt til þess að Páll Heimir Pálsson var sendur heim þaðan í nóvember, þrátt fyrir að vera með krabbamein og blóðtappa. Var hann ranglega greindur og sendur heim of snemma og lést hann fljótlega í kjölfarið, en ekkja hans greindi frá þessu í gær. Hún segir Lesa meira

Ítrekar áhyggjur vegna niðurskurðar sem ógnað geti öryggi sjúklinga – „Grafalvarlegt og má ekki gerast“

Ítrekar áhyggjur vegna niðurskurðar sem ógnað geti öryggi sjúklinga – „Grafalvarlegt og má ekki gerast“

Eyjan
23.10.2019

Reynir Arngrímsson, formaður læknafélags Íslands, segir í yfirlýsingu í dag að hann taki undir þær áhyggjur sem hafi komið fram vegna ófjármagnaðra launagreiðslna utan áætlana í fjárlögum og fjárlagaheimilda Landspítalans, en upphæðin nemur um milljarði króna. Hann segir ljóst að þetta muni leiða til niðurskurðar og óttast áhrifin af slíkum gjörðum: „Til að mæta framúrkeyrslu Lesa meira

Landspítali fær fimm milljóna landsbyggðarstyrk

Landspítali fær fimm milljóna landsbyggðarstyrk

Eyjan
07.10.2019

Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið fimm milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Verkefnið snýr annars vegar að beinum samskiptum sjúklinga við sérfræðinga sjúkrahússins og hins vegar að þróun tæknilegra leiða til að skapa skilvirkan og öruggan farveg fyrir ráðgjöf Lesa meira

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fréttir
10.12.2018

Á hverjum degi ársins smitast rúmlega fjórir sjúklingar af ýmsum sýkingum á Landspítalanum. Spítalasýkingar sem þessar eru algengari hér á landi en erlendis þrátt fyrir að markvisst hafi verið unnið að úrbótum, þar á meðal með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendur sína rétt og vel. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af