fbpx
Föstudagur 24.mars 2023

Landsfundur

Bjarni hefur ekki heyrt í Guðlaugi Þór varðandi mótframboð

Bjarni hefur ekki heyrt í Guðlaugi Þór varðandi mótframboð

Eyjan
27.10.2022

Eins og skýrt var frá í gær þá er Guðlaugur Þór Þórðarson sagður ætla að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni þegar kosið verður um formann Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans um aðra helgi. Bjarni segir að Guðlaugur Þór hafi ekki rætt við hann um mótframboð og enn sem komið er hafi enginn annar en hann Lesa meira

Guðlaugur Þór sagður íhuga að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni

Guðlaugur Þór sagður íhuga að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni

Eyjan
26.10.2022

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er sagður íhuga að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum um aðra helgi. Enn sem komið er hefur Bjarni Benediktsson, núverandi formaður og efnahags- og fjármálaráðherra, einn sóst opinberlega eftir embættinu. Morgunblaðið skýrir frá hugleiðingum Guðlaugs Þórs og segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu en tekur fram Lesa meira

Slagur framundan hjá VG: Sendiherrasonur og lögreglumaður keppast um gjaldkerastöðuna

Slagur framundan hjá VG: Sendiherrasonur og lögreglumaður keppast um gjaldkerastöðuna

Eyjan
10.10.2019

Tveir hafa lýst yfir framboði til embættis gjaldkera hjá Vinstri grænum, hvers landsfundur fer fram 18.-20. október. Una Hildardóttir, sem gegnt hefur gjaldkeraembættinu síðastliðin fjögur ár, hyggst söðla um og bjóða sig fram til ritara að þessu sinni, en núverandi ritari, Elín Oddný Sigurðardóttir, hyggst ekki gefa kost á sér aftur. Fær Una samkeppni frá Lesa meira

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Eyjan
25.07.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri  Ölfuss, hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Hann ber fullt traust til Bjarna Benediktssonar, þrátt fyrir að vera á öndverðum meiði í orkupakkamálinu. Elliði staðfesti þetta við Eyjuna í dag. Elliði hefur lýst andstöðu sinni við innleiðingu þriðja orkupakkans í skrifum sínum undanfarið og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af