Bankaráð Landsbankans: Bankasýslan upplýst að fullu og gerði engar athugasemdir við fyrirhuguð kaup á TM
EyjanBankaráð Landsbankans upplýsti Bankasýsluna þegar í júlí 2023 um áhuga þess á að Landsbankinn haslaði sér völl á tryggingamarkaði með kaupum á TM. Þetta var gert í tölvupósti 11. júlí sem Bankasýslan svaraði án athugasemda samdægurs. Þetta kemur fram í svarbréfi við bréfi frá Bankasýslunni 18. mars sl., þar sem óskað var eftir nánar tilgreindum upplýsingum Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni
EyjanFastir pennar„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira
Bankasýslan kemur af fjöllum – „Það var því miður ekki gert“
FréttirJón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, segir að stofnuninni hafi verið alls ókunnugt um yfirvofandi kaup Landsbankans á 100% hlutafé í TM sem greint var frá um helgina. Þetta kemur fram í bréfi Bankasýslunnar (BR) til fjármála- og efnahagsráðherra og birt var á vef Bankasýslu ríkisins í gærkvöldi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra hafði óskað eftir svörum Lesa meira
Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins
EyjanOrðið á götunni er að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafi hlaupið á sig er hún lýsti því yfir á facebook að ekki verði af kaupum Landsbankans á tryggingafélaginu TM af Kviku banka með sínu samþykki nema með í pakkanum fylgi sala á hlut ríkisins í Landsbankanum. Katrín Jakobsdóttir hefur þegar sagt á Alþingi, í kjölfar Lesa meira
Bragi ósáttur við Landsbankann: „Computer says no – Lokað og læst“
FréttirBragi Guðmundsson, 75 ára eftirlaunaþegi, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum við Landsbankann og sakar hann raunar um aldursfordóma. Hann segir frá þessu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en upphaf málsins má rekja til þess þegar hann opnaði heimabanka sinn á dögunum og ætlaði að borga erlendan reikning. „Nú var það allt Lesa meira
Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM
EyjanKviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira
Ríkisbankanum beitt gegn samkeppninni við flokksblaðið og sauðdrukkinn forsætisráðherrann dreginn heim á hnakkadrambinu
EyjanÞað hefur ekki alltaf verið lognmolla í kringum Sigmund Erni og þá fjölmiðla sem hann hefur starfað hjá. Í nýútkominni bók sinni, Í stríði og friði fréttamennskunnar, rifjar Sigmundur upp margt áhugavert og skemmtilegt. Hann rifjar upp gamlárskvöldið þegar Páll Magnússon missti prófið og Davíð Oddsson, þá forsætisráðherra, var sóttur af yfirvaldinu eina og dreginn heim Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans: Veitum öllum viðskiptavinum betri og persónulega þjónustu þrátt fyrir fækkun útibúa – eldri kynslóðin snjallari en við höldum
EyjanÁ síðustu árum hefur bankaútibúum fækkað mjög og aukin áhersla verið á að fólk stundi sín bankaviðskipti á netinu eða í appi. Ýmsir hafa áhyggjur af því að þessi hraða þróun leiði til þess að eldra fólk og þeir sem ekki hafa tileinkað sér tölvu- eða snjallsímanotkun muni lenda í vandræðum nú þegar útibúin eru Lesa meira
Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu
EyjanLilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans á að baki fjölbreyttan starfsferil, sem er síður en svo allur bundinn við fjármálastofnanir og banka. Lilja er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og vann svo í Áburðarverksmiðjunni,“ segir Lilja og brosir. „Þetta er ekki lyktin sem er alltaf af þér, Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans segir nýjar höfuðstöðvar borga sig upp á 15 árum – „Við erum að spara mjög mikið af peningum á þessu“
EyjanLandsbankinn flutti á dögunum aðalstöðvar sínar í nýtt húsnæði við Reykjastræti við Reykjavíkurhöfn og er nú horfinn úr Landsbankahúsinu, Austurstræti 11. Þetta er mikil breyting fyrir bankann og miðbæinn. En skyldi þessi dýra framkvæmd, sem nýja byggingin er, borga sig? Kostnaðurinn hefur verið gagnrýndur. Hvernig kemur þetta út fyrir bankann? Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, Lesa meira
