Páskalambið ómissandi hjá landsliðskokknum
Matur04.04.2023
Matreiðslumeistarinn og landsliðsmaðurinn í matreiðslu Ísak Aron Jóhannsson nýtur þess að elda góðan mat og fá sér rautt með á páskunum. Hann heldur stíft í matarhefðir á páskunum og þar er lambið í aðalhlutverkið auk þess sem hann segir að það sé ómissandi að fá sér páskaegg númer 7 frá Nóa og Sírusi. Það er Lesa meira