fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024

Læknafélag Íslands

Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna

Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna

Fréttir
11.04.2024

Eins og DV hefur fjallað um áður er frumvarp til laga um dánaraðstoð til meðferðar á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu yrði fólki hér á landi sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi og býr við óbærilega þjáningu heimilt, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að óska eftir dánaraðstoð. Á fjórða tug umsagna hafa verið veittar um frumvarpið og koma þær Lesa meira

Íslenskir læknar taka slaginn gegn upplýsingaóreiðu

Íslenskir læknar taka slaginn gegn upplýsingaóreiðu

Fréttir
14.03.2024

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands greinir frá því í pistli í nýjasta tölublaði Læknablaðsins að félagið hyggist standa fyrir fundaröð sem verði sérstaklega ætluð almenningi. Markmiðið sé að sporna gegn vaxandi upplýsingaóreiðu. Steinunn segir að uppi sé vaxandi upplýsingaóreiða sem sé ógn við starfsumhverfi lækna og við heilbrigðisþjónustu frasmtíðar. Áskoranir sem fylgi upplýsingaóreiðunni Lesa meira

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Formaður Læknafélagsins færir sig um set

Fréttir
28.08.2023

Steinunn Þórðardóttir, sérfræðingur í öldrunar- og lyflækningum, hefur verið ráðin í nýja stöðu framkvæmdastjóra lækninga hjá Hrafnistu frá og með 1. nóvember. Steinunn hefur undanfarin fimm ár gegnt stöðu yfirlæknis heilabilunareiningar Landspítala ásamt því að vera formaður Læknafélags Íslands undanfarin ár en því starfi mun hún sinna áfram samhliða starfi á Hrafnistu. Þetta kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af