Mál liggja óhreyfð í ár hjá lögreglunni – Málsmeðferðartíminn hefur lengst
Fréttir29.09.2022
Mörg mál er varða nauðganir og önnur kynferðisbrot liggja óhreyfð, bæði hjá rannsakendum og ákærendum, í allt að ár. Málsmeðferðartími kynferðisbrota hefur lengst á undanförnum árum og er mannekla hjá lögreglu og ákærendum sögð helsta ástæðan. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðarstíma kynferðisbrotamála. Lesa meira