fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

kynferðisbrotamál

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari gagnrýnir Símon Sigvaldason dómara við Landsrétt harðlega fyrir sératkvæði hans í kynferðisbrotamáli þar sem Albert Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu var ákærður. Tveir af þremur dómurum í málinu sýknuðu Albert en Símon, sem var sá þriðji, vildi sakfella. Segir Jón Steinar sératkvæðið einfaldlega fela í sér lögbrot. Símon er Lesa meira

Mál liggja óhreyfð í ár hjá lögreglunni – Málsmeðferðartíminn hefur lengst

Mál liggja óhreyfð í ár hjá lögreglunni – Málsmeðferðartíminn hefur lengst

Fréttir
29.09.2022

Mörg mál er varða nauðganir og önnur kynferðisbrot liggja óhreyfð, bæði hjá rannsakendum og ákærendum, í allt að ár. Málsmeðferðartími kynferðisbrota hefur lengst á undanförnum árum og er mannekla hjá lögreglu og ákærendum sögð helsta ástæðan. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðarstíma kynferðisbrotamála. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af