fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Kvikmyndir

Lítil mynd um lífið sjálft

Lítil mynd um lífið sjálft

Fókus
04.05.2016

Norðmenn hafa lengi staðið Dönum og Svíum og jafnvel Íslendingum langt að baki hvað varðar kvikmyndagerð og eru til að mynda eina frændþjóðin sem aldrei hefur unnið kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Til að ráða bót á þessu hefur peningum verið dælt í norska kvikmyndagerð, og virðist sú fjárfesting hafa heppnast nokkuð vel. Þó að mynd þessi gerist Lesa meira

Síðasta mynd Sólveigar á Cannes

Síðasta mynd Sólveigar á Cannes

Fókus
21.04.2016

The Together Project, síðasta kvikmynd fransk-íslenska leikstjórans Sólveigar Anspach, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og mun enn fremur keppa í Director‘s Fortnight (f. Quinzaine des Réalisateurs) sem fer fram samhliða kvikmyndahátíðinni í maí. Átján myndir taka þátt í keppninni sem er nú haldin í 48. skipti. The Together Project er síðasta myndin í þríleik Lesa meira

Nornaveiðar af gamla skólanum

Nornaveiðar af gamla skólanum

Fókus
19.04.2016

Nornaveiðar hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár og enginn þjóðfélagshópur svo valdamikill að hann álíti ekki að hann verði fyrir barðinu á slíku þegar hann er gagnrýndur. Því er hressandi að sjá mynd um hinar raunverulegu nornaveiðar, sem áttu sér stað bæði í Evrópu og Norður-Ameríku á 17. öld og Hrafn Gunnlaugsson gerði ágætis Lesa meira

Helvíti í litlu herbergi

Helvíti í litlu herbergi

Fókus
05.04.2016

Það verður að segjast eins og er að maður hlakkaði ekki beint til að sjá Room, sögu um konu og barn sem er haldið innilokuðum af misindismanni og minnir óþægilega mikið á hryllinginn í kringum Fritzl í Austurríki. En áherslan hér er á hið mannlega frekar en hið ómannlega. Ofbeldismaðurinn er að mestu utan myndar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af