Íslenskar konur munu víst bjarga heiminum
FókusStundum finnst manni sem Michael Moore sé Van Helsing W. Bush-áranna, aðgerðarlaus vampírubani þegar vampíran er komin á eftirlaun. En með framboði Trump er kannski kominn tími á hann aftur. Því hann hefur enn margt að segja. Trump er hér fjarverandi, enda er áherslan á Evrópu. Og þannig fáum við þjóðfélagsgagnrýni sem er bæði uppbyggileg Lesa meira
Hrafninn á hvíta tjaldið: Ólafur Darri og Bergsteinn taka höndum saman
FókusBergsteinn Björgúlfsson og Ólafur Darri semja um kvikmyndarétt á Hrafninum eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Leikstjóri The Exorcist trúir á andsetu – segist hafa kvikmyndað særingu á dögunum
Fókus„Ég held ég verði aldrei samur eftir að hafa orðið vitni að þessu“
Draumaverksmiðja í Gufunesi
FókusBorgarráð samþykkir að selja RVK-Studios fasteignir undir kvikmyndaver
Jodorowsky og Aronofsky heiðursgestir RIFF
FókusRisar í kvikmyndaheiminum koma til Íslands
Bíódómur: Gamlir kunningjar í nýjum búningum
FókusSagan um Mógli sást síðast í bíó árið 1994 sem leikin mynd, og þá án talandi dýra. Ástsælasta útgáfan af þessum sögum Kiplings hlýtur þó að vera Disney-teiknimyndin frá 1967. Hér er millivegurinn farinn, Mógli er mennskur leikari en tölvugerðu dýrin tala og syngja. Það er vissulega gaman að rifja upp kynnin við Balú, Bakíra Lesa meira
Lítil mynd um lífið sjálft
FókusNorðmenn hafa lengi staðið Dönum og Svíum og jafnvel Íslendingum langt að baki hvað varðar kvikmyndagerð og eru til að mynda eina frændþjóðin sem aldrei hefur unnið kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Til að ráða bót á þessu hefur peningum verið dælt í norska kvikmyndagerð, og virðist sú fjárfesting hafa heppnast nokkuð vel. Þó að mynd þessi gerist Lesa meira
Síðasta mynd Sólveigar á Cannes
FókusThe Together Project, síðasta kvikmynd fransk-íslenska leikstjórans Sólveigar Anspach, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og mun enn fremur keppa í Director‘s Fortnight (f. Quinzaine des Réalisateurs) sem fer fram samhliða kvikmyndahátíðinni í maí. Átján myndir taka þátt í keppninni sem er nú haldin í 48. skipti. The Together Project er síðasta myndin í þríleik Lesa meira
