Föstudagur 13.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kvikmyndir

Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Fókus
14.01.2016

Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í ár. Tilnefninguna fær hann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Bandaríska kvikmyndaakademían tilkynnti um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna rétt í þessu en um er að ræða tilnefningu í flokknum Besta frumsamda tónlistin. Jó­hann var einnig til­nefnd­ur til Óskarsins á síðasta ári fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni The Theory of Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af