fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Kvikmyndir

Beta fær boð í Óskarsakademíuna – Akademían slær met

Beta fær boð í Óskarsakademíuna – Akademían slær met

Fókus
25.06.2018

Óskarsakademían sló í dag eigið met þegar 928 einstaklingum var boðið að vera meðlimir, en þeir kjósa óskarsverðlaunahafa ár hvert. Í fyrra var 774 einstaklingum boðin innganga. Á meðal þeirra sem fá boð í ár eru Daniel Kaluuya, Mindy Kaling, Kumail Nanjiani, Blake Lively, Amy Schumer, Dave Chappelle, Randall Park, og Daisy Ridley. Á listanum Lesa meira

Eyðilönd, framandi plánetur og Afghanistan: Ísland í sjónvarpi og kvikmyndum

Eyðilönd, framandi plánetur og Afghanistan: Ísland í sjónvarpi og kvikmyndum

Fókus
23.06.2018

  Nú ríkir heljarinnar leynd yfir nýjustu og jafnframt síðustu þáttaröð Game of Thrones, en heimildir DV herma að tökulið sé statt á Íslandi um þessar mundir og hafi lagt undir sig Þingvelli. „Lögreglumótorhjól loka stóru svæði og tökuliðið hefur hent upp stóru, svörtu tjaldi yfir gjánna við Þingvallaveg. Það var rosalega mikið af krúi Lesa meira

Rue úr The Hunger Games kemur út úr skápnum: „Out and proud“

Rue úr The Hunger Games kemur út úr skápnum: „Out and proud“

19.06.2018

Bandaríska leikkonana Amandla Stenberg greindi frá því á Instagram síðu sinni í vikunni að hún væri komin út úr skápnum sem samkynhneigð. Hún hafði áður lýst sér sem pankynhneigðri. Amandla er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt sem Rue í The Hunger Games en þá var hún aðeins 14 ára gömul. Eftir það hlutverk hefur ferill leikkonunnar ungu verið farsæll en hún fór t.a.m. með aðalhlutverkið í myndinni Everything, Everything á síðasta ári. Amandla greindi frá því að Lesa meira

Andið eðlilega hlaut verðlaun á al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðinni í Pro­vincet­own

Andið eðlilega hlaut verðlaun á al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðinni í Pro­vincet­own

Fréttir
19.06.2018

Kvikmyndin Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur hlaut um helgina á­horf­enda­verð­laun HBO á Al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðinni í Pro­vincet­own. Það er Fréttablaðið sem greinir frá þessu en myndin hefur verið að gera góða hluti á kvikmyndahátíðum erlendis að undanförnu. Myndin fjallar um tvær ólíkar konur, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá og ungra íslenskra konu sem hefur störf við vegabréfaskoðun á Keflavíkurflugvelli.  Lesa meira

Flogaveikir varaðir við Incredibles 2

Flogaveikir varaðir við Incredibles 2

Fókus
19.06.2018

Kvikmyndahús víða í Bandaríkjunum hafa neyðst til þess að setja upp viðvaranir vegna nýjustu myndar Pixar, Incredibles 2. Ráðstafanir þessar fylgja í kjölfar fjölmargra kvartana sem bárust frá bíógestum vegna flöktandi ljósa sem sjást í bíómyndinni á einum tímapunkti. Félag flogaveikra í Bandaríkjunum (e. The Epilepsy Foundation) gaf út yfirlýsingu þar sem áhorfendur voru beðnir Lesa meira

Will Ferrell fer með aðalhlutverkið í Eurovision-kvikmynd

Will Ferrell fer með aðalhlutverkið í Eurovision-kvikmynd

Fókus
18.06.2018

Grínarinn og framleiðandinn Will Ferrell stendur í fullum undirbúningi þessa dagana að kvikmyndinni Eurovision, en sú mynd – líkt og nafnið gefur til kynna – fjallar um söngvakeppnina stórvinsælu og herlegheitin í kringum hana. Það eru risarnir hjá Netflix sem munu sjá um að framleiða myndina og verður þetta fyrsta samstarfsverkefni grínarans við streymiveituna. Ferrell Lesa meira

Risaeðlurnar sigruðu Baltasar: Adrift í öðru sæti eftir frumsýningarhelgina

Risaeðlurnar sigruðu Baltasar: Adrift í öðru sæti eftir frumsýningarhelgina

Fókus
18.06.2018

Sannsögulega hamfaramyndin Adrift eftir Baltasar Kormák var frumsýnd skömmu fyrir helgi og lenti í öðru sæti íslenska aðsóknarlistans. Myndin hefur hingað til dregið um tvö þúsund áhorfendur og halað inn tæpar fimm milljónir króna í aðsókn frá frumsýningu myndarinnar síðastliðinn miðvikudag. Þetta dugði þó ekki til þess að hreyfa við risaeðlunum í Jurassic World: Fallen Lesa meira

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Fókus
17.06.2018

Skemmtikrafturinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur alltaf gaman af bresku gríni og bíður spenntur ásamt kærustu sinni eftir nýjustu Game of Thrones-seríunni. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og horfi gríðarlega mikið á bæði þætti og bíómyndir en undanfarið hef ég legið yfir Peep Show á Netflix, breskum þáttum sem slógu í gegn 2003–2015. Ég hef Lesa meira

20 frábærar kynlífssenur í kvikmyndum

20 frábærar kynlífssenur í kvikmyndum

Fókus
15.06.2018

„Kynlíf er leiðinlegt ef þú ert ekki ekki þátttakandi í því“ Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott eitt skipti, aðspurður um hvers vegna ástarleikir hafi svona oft verið fjarverandi í hans kvikmyndum. Sjálfur hefur Scott forðast það eftir bestu getu að skjóta slíkar senur því hann telur þær sjaldnast hafa einhverju við að bæta. Líklega er Lesa meira

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni

Fókus
15.06.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Baltasar Kormákur Framleiðendur: Shailene Woodley Handrit: Aaron Kandell, Jordan Kandell, David Branson Smith Kvikmyndataka: Robert Richardson Aðalhlutverk: Shailene Woodley, Sam Claflin Í stuttu máli: Shailene Woodley kemur vel út í mynd sem auðvelt er að dást að en erfiðara að sogast að. Oft veit maður ekki hversu dýrmætt fyrirbæri lífið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af