fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina verður nýjasta myndin um Drakúla og félaga hans forsýnd, en myndin fer í almenna sýningu þann 11. júlí næstkomandi.

Langar þig í miða á myndina? Í samstarfi við Senu gefum við 20 miða, 5 fjölskyldur eiga kost á að vinna 4 miða hver.

Taktu þátt í þessu lauflétta prófi, deildu niðurstöðunni á Facebook og skrifaðu athugasemd hér fyrir neðan.

Á mánudag drögum við 5 heppna vinningshafa sem fá 4 miða hver.

Hvað heitir dóttir Drakúlu?

Hvar er hótelið hans Drakúla staðsett?

Hvað heitir pabbi Drakúlu?

Hvaða stórafmæli hélt dóttir Drakúlu upp á í fyrstu myndinni?

Hvaða frægi gamanleikari talar fyrir Drakúlu í ensku talsetningu myndanna?

UPPFÆRT:
Dregið var í leiknum mánudaginn 9. júlí síðastliðinn og vinningshafar látnir vita með einkaskilaboðum á Facebook auk þess sem skrifað var undir nafn hvers og eins undir leiknum.
Vinningshafar eru: Agnes Linda, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Garðarsdóttir, Tinna Rut Jónsdóttir og Þóra Hobson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“