fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kristín Ólafsdóttir

Mikið að gera hjá Píeta – Mikil fjölgun símtala

Mikið að gera hjá Píeta – Mikil fjölgun símtala

Fréttir
01.02.2021

Það er mikil þörf fyrir þjónustu Píeta-samtakanna, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, og er aðsóknin í þjónustuna að aukast verulega að sögn Kristínar Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra samtakanna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að desembermánuður reynist oft mörgum erfiður og að þeim sem leita aðstoðar samtakanna fjölgi á milli ára. i desember 2019 hringdu 194 í Lesa meira

„Fólk verður að vita að það er alltaf von“

„Fólk verður að vita að það er alltaf von“

Fókus
13.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Kristín var gagnrýnd fyrir að Disney-væða flóttabarn – „Kannski var ég að vekja falskar vonir hjá henni“

Kristín var gagnrýnd fyrir að Disney-væða flóttabarn – „Kannski var ég að vekja falskar vonir hjá henni“

Fókus
12.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“

Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“

Fókus
11.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Syni Kristínar var vísað úr meðferð á Vík: „Fyrr drepst ég en að ég standi hjá og horfi á barnið mitt drepa sig“

Syni Kristínar var vísað úr meðferð á Vík: „Fyrr drepst ég en að ég standi hjá og horfi á barnið mitt drepa sig“

16.08.2018

Mikið hefur verið rætt og ritað undanfarið um ungmenni sem misnotað hafa lyfseðilskyld lyf eða önnur fíkniefni, ungmennin sem fallið hafa frá af þeim völdum og þau sem fengu annað tækifæri. Átak ættingja og vinar Einars Darra Óskarssonar, Ég á bara eitt líf, hefur orðið samnefnari fyrir þá einstaklinga, sem vilja breytingar í þessum málaflokki, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af