fbpx
Laugardagur 07.desember 2024

Krabbameinsfélagið

Margrét greindist með krabbamein í jólafríinu 22 ára gömul – „Þá sáum við bungu á hálsinum“

Margrét greindist með krabbamein í jólafríinu 22 ára gömul – „Þá sáum við bungu á hálsinum“

Fókus
24.10.2024

„Ég var svolítið bara að drífa af þetta verkefni. Ég er frekar opin týpa sjálf en ég fann að fólkið mínu fannst ekki gott að ræða þetta. Þannig að það var bara best að loka á þetta og klára verkefnið og svo var ég bara farin aftur til Bandaríkjanna og þá ekki með mitt helsta Lesa meira

Einn ferðafélaga Sunnu Kristínar er lífsógnandi sjúkdómur – „Sem ég veit aldrei hvenær skýtur aftur upp kollinum“

Einn ferðafélaga Sunnu Kristínar er lífsógnandi sjúkdómur – „Sem ég veit aldrei hvenær skýtur aftur upp kollinum“

Fókus
23.10.2024

Sunna Kristín Hilmarsdóttir greindist með mergæxli í lok október 2021, þá 37 ára gömul. Mergæxli er afar sjaldgæft hjá fólki undir fertugu og í hennar tilfelli var það langt gengið og búið að dreifa sér í eitlana, sem er almennt líka mjög sjaldgæft. Læknirinn hennar taldi því líklegt að hún hefði verið með sjúkdóminn í Lesa meira

Eiginmaður Mínervu barðist við krabbamein í tæp 6 ár – „Ég gleymdi sjálfri mér“

Eiginmaður Mínervu barðist við krabbamein í tæp 6 ár – „Ég gleymdi sjálfri mér“

Fókus
23.10.2024

„Það er reiði og mjög mikil kvíði fyrir framtíðinni, er ég að fara að missa hann eða er hann að fara að hafa þetta af? Er hann að fara að lifa þetta af? Kvíði og ótti og hræðsla sem kemur yfir mann.“ Svona lýsir Mínerva Gísladóttir tilfinningum sínum eftir að eiginmaður hennar greindist með briskrabbamein Lesa meira

Regína átti læknatíma á 20 ára afmæli sonarins – Færði hann um dag viss um að fréttirnar yrðu slæmar

Regína átti læknatíma á 20 ára afmæli sonarins – Færði hann um dag viss um að fréttirnar yrðu slæmar

Fókus
21.10.2024

„Það sem ég tek mest út úr þessu ferli eru klappstýrurnar í mínu lífi. Ég hef alltaf hafa verið mjög rík af fjölskyldu og átt hrúgu af vinum en ég hugsa ég hafi aldrei gert mér grein fyrir hversu heppin ég er með þetta fólk í kringum mig og í rauninni hversu elskuð ég er.“ Lesa meira

Eiginkona Kolbeins var send fárveik heim af spítala og lést viku síðar

Eiginkona Kolbeins var send fárveik heim af spítala og lést viku síðar

Fókus
18.10.2024

Eiginkona Kolbeins Más Guðjónssonar, sem var með krabbamein, var send heim fárveik af spítala vegna plássleysis. Eftir að hann lét í sér heyra var búið til pláss fyrir hana á bráðamóttökunni og henni komið fyrir þar. „Ég hef fylgt foreldrum mínum, mínum besta vini og eiginkonu minni gegnum krabbameinsmeðferðir og þau eru öll látin,“ segir Lesa meira

„Það eru margir, því miður, sem eiga eftir að ganga í gegnum það sem við höfum gengið í gegnum“

„Það eru margir, því miður, sem eiga eftir að ganga í gegnum það sem við höfum gengið í gegnum“

Fókus
14.10.2024

„Ég vakna klukkan 6 til 6.30 á hverjum einasta morgni, helli mér upp á kaffi og nýt þess að setjast í stól við stofugluggann og drekka kaffið mitt í rólegheitunum og heyra hægt og rólega líf kvikna í húsinu og í náttúrunni. Gott að heyra vekjaraklukkurnar hringja og stúlkurnar trítla og fá sér morgunmat og Lesa meira

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“

Fókus
10.10.2024

„Þetta var mjög óraunverulegt og ég bara hló í svona klukkutima. Svo kemur yfir mann rosalegur ótti, hvað ef þetta er illkynja og það er ekki hægt að taka það og ýmsar hugsanir sem fara í gang,“ segir Elva Björk Bjarnadóttir. Elva Björk hélt að doðinn sem hún fann fyrir öðru megin í andlitinu væri Lesa meira

Elsa glímir við brjóstakrabbamein og segir hlýhug skipta miklu máli – „Ég meira að segja fann hann á skurðarborðinu“

Elsa glímir við brjóstakrabbamein og segir hlýhug skipta miklu máli – „Ég meira að segja fann hann á skurðarborðinu“

Fókus
08.10.2024

„Lífið bara gjörsamlega breytist. Maður er kipptur algjörlega úr öllu, maður þarf að fara að hugsa upp á nýtt, maður þarf að passa upp á hugann sinn,“  segir Elsa Lyng Magnúsdóttir sem greindist með brjóstakrabbamein í maí síðastliðnum. Elsa er búin að fara í brjóstnám og aðgerð undir holhönd, þar sem teknir voru 15 eitlar. Lesa meira

Eiginkona Magnúsar er með krabbamein – Fann í byrjun fyrir sektarkennd að gera hluti sem konan gat ekki

Eiginkona Magnúsar er með krabbamein – Fann í byrjun fyrir sektarkennd að gera hluti sem konan gat ekki

Fókus
07.10.2024

„Í byrjun ferlisins fann maður fyrir ákveðinni sektarkennd yfir að vera að leyfa sér hluti sem konan gat ekki. Fara út að hlaupa sem hún elskar, fara í golf sem hún elskar. Svona basic hluti sem maður gerir, en er erfiðara þegar maður er ekki með kraftinn eða þróttinn eða annað slíkt. En með tímanum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af