fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Krabbamein

Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist

Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist

Pressan
25.11.2022

Belle Gibson brosti til spjallþáttastjórnendanna tveggja þegar þeir tóku viðtal við hana. Það var líka full ástæða fyrir hana að vera glöð. Hún var komin í þáttinn til að segja sögu sína, söguna um hvernig hún hafði sigrast á heilaæxli með því að borða aðeins hollan mat. Hún var orðin fyrirmynd í heimalandi sínu, Ástralíu, og þótti Lesa meira

Evrópa stendur frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ – Telja að ein milljón tilfella hafi ekki greinst

Evrópa stendur frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ – Telja að ein milljón tilfella hafi ekki greinst

Pressan
20.11.2022

Sérfræðingar vara við því að Evrópa standi frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ ef ekki verður gripið til skjótra aðgerða til að efla rannsóknir og meðferð sjúklinga. Talið er að ein milljón tilfella hafi ekki greinst vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. The Guardian skýrir frá þessu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar og sú áhersla sem var lögð á baráttuna við hann afhjúpaði „veikleika“ í heilbrigðiskerfinu Lesa meira

Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030

Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030

Pressan
20.10.2022

Bóluefni sem virka gegn krabbameini verða hugsanlega aðgengileg fyrir 2030 að sögn Ugur Sahin og Ozlem Tureci, sem stofnuðu BioNTech fyrirtækið sem þróaði Pfizer-bóluefnið gegn kórónuveirunni. Sky News skýrir frá þessu og segir að vísindamenn séu hikandi við að nota orðið „lækna“ í tengslum við krabbamein en Sahin og Tureci hafa hugsanlega þróað bóluefni sem getur barist við krabbameinsfrumur og læknað að stórum hluta. Sahin og Tureci, sem eru hjón, hafa Lesa meira

Mikil fjölgun krabbameinstilfella hjá fólki undir fimmtugu

Mikil fjölgun krabbameinstilfella hjá fólki undir fimmtugu

Pressan
02.10.2022

Frá 1990 hefur tilfellum krabbameins hjá fólki undir fimmtugu fjölgað mikið um allan heim. Vísindamenn telja að staðan fari versnandi með hverri kynslóð og telja sig sjá breytingar í sjúkdómsmynstrinu. Eitthvað hafi gerst og afleiðingarnar séu alvarlegar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature Reviews Clinical Oncology. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. „Við komumst að því að hættan Lesa meira

Segja um tímamót að ræða í krabbameinsmeðferð – Getur læknað dauðvona sjúklinga – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Segja um tímamót að ræða í krabbameinsmeðferð – Getur læknað dauðvona sjúklinga – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Fréttir
19.09.2022

Sérstök krabbameinsmeðferð getur veitt sjúklingum, sem hafa verið úrskurðaðir með ólæknandi húðkrabbamein, nýja von ef hefðbundin meðferð virkar ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar danskra og hollenskra vísindamanna. „Þetta eru tímamót, ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Þetta er mjög stórt fyrir mig og allra stærst fyrir sjúklingana sem þetta mun gagnast,“ sagði Inge Marie Svane, yfirlæknir Lesa meira

Geta greint ýmsar tegundir krabbameins með blóðprufum áður en sjúkdómseinkenni koma fram

Geta greint ýmsar tegundir krabbameins með blóðprufum áður en sjúkdómseinkenni koma fram

Pressan
17.09.2022

Læknar segja að nýtt tímabil krabbameinsleitar sé að hefjast eftir að rannsókn leiddi í ljós að með einfaldri blóðprufu sé hægt að greina ýmsar tegundir krabbameina áður en sjúklingarnir fá sjúkdómseinkenni. The Guardian skýrir frá þessu og segir að í Pathfinder rannsókninni hafi blóð úr rúmlega 6.600 manns, 50 ára og eldri, verið rannsakað. Mörg tilfelli krabbameins hafi greinst. Lesa meira

Þeir sem hrjóta eru líklegri til að fá krabbamein

Þeir sem hrjóta eru líklegri til að fá krabbamein

Pressan
11.09.2022

Þeir sem hrjóta eru hugsanlega í aukinni hættu á að fá krabbamein. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að þetta sé ekki vegna þess að þeir sem hrjóta eru líklegri til að vera feitir, reykja eða glíma við einhver heilbrigðisvandamál. Daily Mail segir að sænskir vísindamenn telji að þetta tengist þeim súrefnisskorti sem þeir Lesa meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Pressan
14.08.2022

Karlar reykja meira og drekka meira en konur en það er ekki ástæðan fyrir að þeir eiga frekar á hættu að fá krabbamein. Ástæðan er eðlislægur líffræðilegur munur á kynjunum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem náði til 300.000 miðaldra og eldri Bandaríkjamanna, karla og kvenna. Daily Mail segir að niðurstaðan hafi verið að karlar séu tvisvar Lesa meira

„Ég hélt að hóstinn væri tengdur bakvandamáli – Síðan fékk ég að vita að ég ætti tvær vikur ólifaðar“

„Ég hélt að hóstinn væri tengdur bakvandamáli – Síðan fékk ég að vita að ég ætti tvær vikur ólifaðar“

Pressan
16.11.2021

Þegar Becca Smith, 29 ára fitnesskennari og einkaþjálfari, fór til læknis fyrir um tveimur árum vegna hósta og bakverkja átti hún ekki von á að eitthvað mjög alvarlegt væri að henni. En henni brá mikið þegar læknar skýrðu henni frá niðurstöðu rannsóknarinnar. Hún var með lungnakrabbamein og átti að þeirra sögn aðeins tvær vikur ólifaðar. The Sun skýrir frá þessu. Allt hófst þetta Lesa meira

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Prófessor um bóluefni gegn HPV – „Næstum of gott til að vera satt“

Pressan
05.11.2021

„Næstum of gott til að vera satt,“ segir Peter Sasiene, prófessor við Kings College London, um niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif bólusetninga gegn HPV. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Samkvæmt henni þá var tíðni leghálskrabbameins 87% lægri hjá konum sem voru bólusettar á aldrinum 12 og 13 ára en hjá eldri kynslóðum. Þær sem voru bólusettar á aldrinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af