Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki
EyjanFastir pennarÞað er kerfislæg tilhneiging að flækja hlutina, en boðskapur embættismannaveldisins hefur jafnan verið sá að full til einfalt og hraðvirkt regluverk geti tæpast verið viti borið. Þvert á móti verði fagmennskan mæld í flækjum, töfum og þæfingi, jafnvel þótt erindið kunni að gufa upp á endanum. Fólkið í landinu finnur þetta á eigin skinni. Kerfið Lesa meira
Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
FréttirSamþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur fyrr í dag að hefja innkaupaferli vegna framkvæmda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, við uppbyggingu fræðsluseturs, en samkvæmt kostnaðaráætlun, sem fylgir með fundargerð fundarins, átti framkvæmdin að kosta 115 milljónir króna en í umsögn menningar- og íþróttaráðs segir hins vegar að tekist hafi að lækka kostnaðinn niður í 88 milljónir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
EyjanFastir pennarYngsta dóttir mín byrjaði háskólanám sitt í vikunni sem leið. Það var henni auðsótt mál. Hún skráði sig til leiks og var samþykkt um hæl. Og framtíðin er hennar. Við trúum því stundum að samfélagið sé svona einfalt. Það hafi allir aðgang að því – og inn um einar og sömu dyrnar sé að fara. Lesa meira
Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
FréttirListaverk eftir myndlistarmanninn Ólaf Elíasson sem staðið hefur til að reisa á Eldfelli í Vestmannaeyjum, til að minnast loka eldgossin í Heimaey 1973, mun kosta bæinn og ríkissjóð samtals um 200 milljónir króna. Þar af fær fyrirtæki listamannsins um 88 milljónir sem verða þó greiddar í evrum. Verkið hefur verið umdeilt meðal Eyjamanna og kynningarfundur Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á
EyjanVið verðum að átta okkur á því að vegirnir eru hluti af okkar varnarkerfi, hluti af okkar öryggiskerfi. Samt setjum við bara brot í uppbyggingu þeirra samanborið við lönd í þriðja heiminum. Ein afleiðingin er mikill fjöldi slysa, ekki síst á erlendum ferðamönnum. Slysins kosta gríðarlega mikla fjármuni og setja pressu á aðra innviði eins Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi
EyjanFastir pennarÁbatasamasta hagræðingaraðgerð sem hugsast getur í íslensku hagkerfi er upptaka evru, en eins og skrifari þessara orða minntist á í síðasta pistli sínum, fyrir réttri viku, myndi árlegur sparnaður A-hluta ríkissjóðs nema öllum launakostnaði Landspítalans, en þar vinna 5000 manns. Þá er ónefndur ábatinn fyrir annan ríkisrekstur, stofnanir, sveitarfélög, atvinnulífið og félagasamtök, að ógleymdum heimilum Lesa meira
Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári
EyjanÍslenska krónan kostar venjulegt íslenskt heimili 200 þúsund krónur í hverjum einasta mánuði. Vaxtamunurinn milli Íslands og evrusvæðisins er um 4,5 prósent, sé horft til meðaltals síðustu 20 ára, og íslenskt heimili með 50 milljóna húsnæðislán borgar því um 200 þúsund krónum meira á mánuði en heimili á evrusvæðinu. Þetta kemur fram í pistli Sigmundar Lesa meira
Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé
FréttirÁ bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í gær var meðal annars tekið fyrir mál sem rætt var á fundi menntaráðs bæjarins í síðustu viku. Málið varðar mikil langtímaveikindi meðal starfsfólks á menntasviði bæjarins, en þeirra á meðal er fólk sem starfar í leik- og grunnskólum í bænum. Kostnaðurinn fyrir bæinn vegna þessa er orðinn mikill og stefnir Lesa meira
Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrum borgarstjóri, svarar ómerkilegum aðdróttunum Hildar Björnsdóttur, leiðtoga minnihlutans í borgarstjórn, fullum hálsi og hrekur ávirðingar hennar. Hildur heldur því fram að Dagur hafi verið á tvöföldum launum frá því hann lét af starfi borgarstjóra í byrjun þessa árs og tók við stöðu formanns borgarráðs. Morgunblaðinu þótti þessi fullyrðing Hildar svo merkileg Lesa meira
Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu
EyjanRíkissjónvarpið birtir þessa dagana viðtöl við forsetaframbjóðendur í Forystusætinu. Orðið á götunni er að þættirnir séu nokkuð misjafnir að gæðum, og þá ekki aðeins frammistaða frambjóðendanna heldur einnig frammistaða spyrla. Þannig vakti athygli í síðustu viku er einn reyndasti fréttamaður stofnunarinnar, sem einatt er fágaður og kurteis í framkomu, var sem andsetinn, gat vart falið Lesa meira