fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

kosningaframboð

Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl

Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl

Pressan
04.04.2021

Kosningaframboð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 122,7 milljónir dollara í kjölfar ásakana um að framboðið hafi blekkt fólk. Upphæðin svarar til sem svarar 15,6 milljarða íslenskra króna. New York Times skýrir frá þessu. Blaðið segir að mörgum, sem studdu framboðið fjárhagslega, hafi fundist sem þeir hafi verið blekktir til að láta meira af hendi rakna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?