fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kokkalandsliðið

Nýkrýndir sigurvegara fyrir Eftirrétt ársins og Konfektmola ársins 2022

Nýkrýndir sigurvegara fyrir Eftirrétt ársins og Konfektmola ársins 2022

Matur
11.11.2022

Mikið var um dýrðir í Laugardalshöllinni í gær á sýningunni Stóreldhús 2022. Á sýningunni stóð fyrirtækið Garri fyrir keppninni Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins. Garri hefur haldið eftirrétta keppnina frá árinu 2010 og konfektmolann frá árinu 2017. Garri heldur keppnina í samstarfi við Cacao Barry sem leitast stöðugt við að þjóna matreiðslufólki með því að Lesa meira

Suðrænir kokkanemar sýndu listir sínar í Salt Eldhúsi

Suðrænir kokkanemar sýndu listir sínar í Salt Eldhúsi

Matur
12.09.2022

Undanfarin ár hafa matreiðslunemar í Suður Evrópu keppt í eldamennsku á íslenskum saltfiski undir merkjum Bacalao de Islandia, markaðsverkefni á vegum Íslandsstofu. Þessar keppnir hafa farið fram á Spáni, Portúgal og Ítalíu, þar sem íslenski saltfiskurinn þykir herramannsmatur, en þar byggja margar þekktustu sælkerauppskriftirnar á saltfiski. Á fimmtudaginn síðastliðinn var svo komið að því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af